Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Síða 90

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Síða 90
síðan, aö hann bragðaði á böfrununi, víst af kurt- eisi við húsbóndann. Petta benti á góða siðu, enda mátti búast við stjórnmálabrag af peim, sem við sendisveit hafði verið. Smám saman varð hann pó að venjast mataræði leiguhestanna. Fyrstu mánuðina varð bann að sætta sig við svipuhögg, af pví að liann gekk of hratt, seinna meir, af pví að hann gekk of hægt. Brátt tók hann að leggja af, gljáinn hvarf, höfuðið, sem hann hafði áður borið hátt, drúpti. Mönnum, sem átt hafa góða daga, veita punglega eríið kjör, hestum enn punglegar. Peir eiga ekki í vændum eftirlaun, ekki sjúklingahæli, jafnvel ekki ellihæli. Feir verða að strita, pangað til að lotura er komlð. Eg leitaði, sem við varð komið, að hlífa Spænska- Hrafni, en svo nefndum við hann. Eg var vanur að ganga í hesthúsið á hverjum morgni kl. 7 og hafði pá venjulega stungið á mig einni tvíböku handa hon- um. Hann lyptist pá við, má vera í endurminningu sældardaga, er hann pá tvíbökur og sykurmola úr silkimjúkum höndum, strokinn um síðurnar, er áður voru algljáar, en nú skorpnar af svipuólum. Fó að eg kæmi eáki nema einni mínútu siðar en kl. 7, pá heyrði eg hann hneggja og blása í hesthúsinu. Hann vissi vel, hvað tímanum leið. Vel gat verið, að liann teldi tímana pessa liðlöngu daga með meiri ákefð en margur-hver maðurinn. Svo sögðu vagnstjórarnir, að pegar hann kom heim að kveldi, að loknu erfiði, og sá mig ekki, hafi hann jafnan orðið dapur við, og var hann pá trauður til að ganga inn í hesthúsið, pó að preyttur væri. Eg gekk pá, ef unnt var, út til hans seinna að kveldinu; eg vildi láta hann vita, að enn væri lífs síðasti vinur hans. Einn morgun kom eg inn í heslhús, í pví bili sem einn hestamannanna bjóst til pess að berja hann með skrúflykli, sem líklega hefir verið hendi næst. Það er ekki sjaldgæft, að pegar hestamenn hafa (86)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.