Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Side 91

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Side 91
orðið fyrir ónotum eða barsmíðum frá húsbónda sínum, æði peir út í hesthús og láti reiðina bitna á saklausum ferfættum verum. Eg preif í karlinu, barði hann með knefanum og leifði ekki af. Eg veit ekki, hvort vinur minn skildi, hvað eg gerði hans vegna, en þegar eg gekk inn að jötunni hans, leit hann við til mín og lagði snoppuna fast við munn mér, svo sem hann vildi kyssa mig. Oft sleit hann sig frá piltunum í réttinni, stökk að skrifstofunni, ýtti upp hurðinni með höfðinu og gægðist inn; má vera, að vita hafr viljað, hvort margar ferðir væru í dag, og, ef svo væri, að biðja mig þá að lofa sér að vera heima og hvila lúin bein. En þó að eg væri altur af vilja gerður, var mér samt ekki jafnan unnt að verða við þessu; honum og hans líkum hlífa aldrei læknisvottorð. Eitt sinn barg hann lifi mínu. Eg skyidi eitt sinn í upphafi marzmánaðar aka á ísi frá Kallaðarnesi til eyjar utan við Stokkhóim. Pegar hálfnuð var leiðin, nam Hrafn staðar snögglega, og var hann þó jafnan viljugur til gangs, er eg stýrði. Eg dangtaði í hann, og gekk hann ekki frara að heldur, en mjakaði sér kippkorn aftur á bak. Eg danglaði enn; þa sneri hann höfði til hliðar, svo sem til að spyrja mig, hvort eg væri genginn af vitinu. Honum skjátlaðist ekki öhiungis; eg get ekki á móti því borið, að eg hafði sopið drjúgan á í drykkjuskála, áður en farið væri frá Kallaðarnesi. Pó sté eg nú af sleðanum. Sá eg þá, að vatn gekk á isinn, og fekk loksins fulla vissu um, að ef eg hefði ekið nokkurum föðmum lengra, myndi eg með hesti og sleða hafa hlotið hvílu á mararbofni; og samt hafði allt fólk í Kallaðarnesi staðið fast á því, að eyjamenn hefðu ekið þungum vögnum yíir ísinn einni stundu fyrir komu mína. Eg horfði á hestinn og hann horfði á mig. »Littu nú á«, virtist mér hann segja við mig; senginn er sá (87)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.