Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Page 92

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Page 92
til í heiminum, að honum kæmi það betur en mér að drekkja sér, en mér var óljúft að draga þig með mér í glötunina, þó aö þú hins vegar hefðir haft gott af því að vera kældur lítið eitt«. Eg bar ekki á móti þessu, »rétt er þetta hjá þér«, sagði eg og sté aftur upp í sleðann; »en eg verð fyrir alla muni að komast yfir í eyna, það veiztu.... Pú mátt ráða, hvern veg þú velur, nema þann einn, sem liggur beint til eilífðarinnar. . . . Skemmstur vegur getur stundum verið lengstur«. Hrafn tók á sig krók til vinstri og ruddi nýjan veg i snjónum; honum tókst að koma mér heilum til eyjarinnar, þó að seint færi. »Stikktu nú upp í mig tvíböku; líf þitt getur ekki verið minna virði«. Einhver þvílík hóglátleg ósk virt- ist koma frá Hrafni til mín, þegar við vorum komn- ir heim aftur. Eg gaf honum tylft af tvíbökum. Var örlæti mitt runnið ekki einungis af þakklæti, heldur og vildi eg sýna honum, að eg sætti mig ekki við lágt mat á sjálfum mér. Oft fannst mér, þó að eg væri algáður, sem hann spyrði mig og svaraði jafngreinilega sem maður væri, með þeim mun þó, að æ var meiri hugs- un en skvaldur í því, sem hanu þurfti að segja. Spænski-Hrafn entist nálega árlangt. Kvöld eitt kom hann heim, og liafði hann þá ásamt öðrum mæðu- sömum meðbróður sínum dregið líkvagn sóknarinn- ar, geysiþungan i drætti, til nýja kirkjugarðsins; má vera, að sjálfur hafi hann verið mest þjáður og dapr- astur allra í líkfylgdinni. Síðan var hann teymdur inn að jötu sinni, teygði þá út fæturna og hné niður. Með atbeina hestamannanna fekk eg troðið undir hann nýjum hálmi og nokkurum dýnum áofan; hélt eg síðan tvíböku að snoppu hans og hugði, að hon- um myndi þetta ijúft að vanda. Iiann tók við henni með flipunum, en fekk ekki komið henni inn á milli tannanna. Stundarkorn hlúði eg nú að vini mínum, (88)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.