Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Side 95

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Side 95
Heimaiðja og handavinna. Kunnugir menn láta illa yfi ■ því, bæði hér á landi og með öðrum þjóðum, hve miklar aflurfarir séu í heimavinnu allri, hina síðari áratugi, þegar borið er saman við það, sem áður var. Þetta er þó vel skiljan- legt og að ýmsu leyti afsakanlegt. Framfarirnar hafa orðið svo miklar í öllum greinum, að nú má fá ná- lega allt unnið með vélum, það er áður var gert í höndunum, og þá vitanlega því fljótunnara og ódýr- ara. Eigi að síður má telja illa farið, að heimavinna leggist niður, og ber tvennt til þess, annars vegar lítils háttar hagnaður fjárhagslega, hins vegar, og er það miklu meira um vert, eíling stöðnglyndis og vinnuþreks. Má öllum telja skylt að styðja af alefli viðleitni þeirra manna, sem endurreisa vilja og endur- bæta vinnu manna heima fyrir í lómstundum þeirra, Er það gleðilegt, að hér skuli, sem víða í öðrum löudum, vera nýlega stofnað félag til framkvæmda i þessa átt, og er öllum mönnum ráðlegt að taka með alúð leiðbeiningum þess eða þeirra manna, sem því veita forstöðu. Öllum eru auðsæir beinir hagsmunir hverrar iðju sem er. Vinnan miðar að því aö auka og varðveita verðmæti hlutanna. Heimavinna veitir mönnum við- fangsefni og arð í tómstundum þeirra, kennir mönn- um leikni, eykur starfslöngun. En starfslöngun og leikni einstaklingsins er þjóðfélaginu mestur ábati; starffús maður mun jafnan geta fundið eitthvað nýti- legt tii athafna. Er því þjóðfélaginu hagur að efla heimavinnu, með því að þar at' spreltur almenn vel- gengni, fátæklingum fækkar og þeim, er sveitarstyrks njóta, en beiningum, sníkjum og lánakvabbi linnir.- Pessi hlið heimavinnu er mjög náin hinni, sem mest er um vert; er hér átt við hin göfgandi áhrif (91)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.