Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Side 99

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Side 99
ur, eftir því sem málsefni stóöu til, fébætur svo lág- ar. að auösókt var Jóni að lúka, en hýðing ella]. Margir vildu oft vita, hvernig Jón hefði farið að búa til fyrr nefnda peninga. En fyrir því var ætíð lás hjá Jóni, jafnt sem hann æ neitaði peningasmíð- inu. Einhverju sinni, pegar Jón var hress af vín- föngum (er honum, sem fleiri, póktu góð, pótt hann sjaldan vanrækti smíðar sínar par við), hugsuðu menn sér til hreifings að veiða smíðaaðferðina upp úr honum, en pað vannst ekki, heldur en fyrri. Hann kvaðst alls ekki hafa reynt né vita, hvernig ætti að fara að búa til peninga. Og hið frekasta, er hann sagði hér um, var petta: »Pið getið, piltar, reynt, ef viljið, að móta pá í krít, og sjá, hvernig pað tekst«. Pegar Jón bjó í hinum fyrra staðnum, sem áður var nefndur, vildi hann, eins og hann gerði, smíða byssu með koparhlaupi, er skaraði mjög fram úr al- gengum byssum. Hann reyndi pá fyrst að steypa hlaupið ulan um járnsívalníng í einu Jagi, en pað misheppnaðist, pví að pegar hann hellti bráðnum koparnum ofan með járninu í flöskurnar, kom vind- ur i, spýtti koparnum upp og út um smiðjuna úr fiöskunum, svo að lán var pá, að Jón sakaði ekki neitt. Jón hætti pó ekki smíðinu, heldur steypti hlaupið í einlægum bútum, lóðaði pá síðan saman, gerði svo hlaupið að utan práðbeint og sívalt og boraði loks pípuna í pað. Byssulásinn varð lionum ekkert fyrir að smiða. Pegar byssan var fullgerð, flutti hún afar-langt og vel, og seldi Jón hana seinna mörgum byssuverðum. Pegar Jón bjó í Öxl, á efri árum sínum, brotnaði i Búðaverzlun reizluteinn úr stáii, sem boginn var og rétta átti við kné sér. Pessi reizla, er nú var ónýt, var sýnd Jóni og hann beðinn að setja hana saman. Hann tók fítt undir petta, en fór pó heim með reizl- una í tvennu lagi, sauð hann legginn síðan saman, svo að vart var unnt að sjá suðustaðinn og færði (95)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.