Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Síða 99
ur, eftir því sem málsefni stóöu til, fébætur svo lág-
ar. að auösókt var Jóni að lúka, en hýðing ella].
Margir vildu oft vita, hvernig Jón hefði farið að
búa til fyrr nefnda peninga. En fyrir því var ætíð
lás hjá Jóni, jafnt sem hann æ neitaði peningasmíð-
inu. Einhverju sinni, pegar Jón var hress af vín-
föngum (er honum, sem fleiri, póktu góð, pótt hann
sjaldan vanrækti smíðar sínar par við), hugsuðu
menn sér til hreifings að veiða smíðaaðferðina upp
úr honum, en pað vannst ekki, heldur en fyrri. Hann
kvaðst alls ekki hafa reynt né vita, hvernig ætti að
fara að búa til peninga. Og hið frekasta, er hann
sagði hér um, var petta: »Pið getið, piltar, reynt, ef
viljið, að móta pá í krít, og sjá, hvernig pað tekst«.
Pegar Jón bjó í hinum fyrra staðnum, sem áður
var nefndur, vildi hann, eins og hann gerði, smíða
byssu með koparhlaupi, er skaraði mjög fram úr al-
gengum byssum. Hann reyndi pá fyrst að steypa
hlaupið ulan um járnsívalníng í einu Jagi, en pað
misheppnaðist, pví að pegar hann hellti bráðnum
koparnum ofan með járninu í flöskurnar, kom vind-
ur i, spýtti koparnum upp og út um smiðjuna úr
fiöskunum, svo að lán var pá, að Jón sakaði ekki
neitt. Jón hætti pó ekki smíðinu, heldur steypti
hlaupið í einlægum bútum, lóðaði pá síðan saman,
gerði svo hlaupið að utan práðbeint og sívalt og
boraði loks pípuna í pað. Byssulásinn varð lionum
ekkert fyrir að smiða. Pegar byssan var fullgerð,
flutti hún afar-langt og vel, og seldi Jón hana seinna
mörgum byssuverðum.
Pegar Jón bjó í Öxl, á efri árum sínum, brotnaði
i Búðaverzlun reizluteinn úr stáii, sem boginn var
og rétta átti við kné sér. Pessi reizla, er nú var ónýt,
var sýnd Jóni og hann beðinn að setja hana saman.
Hann tók fítt undir petta, en fór pó heim með reizl-
una í tvennu lagi, sauð hann legginn síðan saman,
svo að vart var unnt að sjá suðustaðinn og færði
(95)