Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 104

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 104
Ekki mús, heldur veggjadýr. Ekki blöku, heldur speldi. Ekki lyng, heldur móa. Ekki mey, heldur stúlku. Ekki má skilja eina ár eftir í skipi, heldur tvær. 4. Sagnir af síra Eggert í Glaumba\ Sira Eggert Eiríksson var prestur í Glaumbæ 1784—1813 og andaðist 1819 vetri miður en níræður. Hann var um margt merkur maður, en nokkuð öl- kær. Hestamaður var hann góður og átti ágæta reið- hesta; kappól hann pá á hverjum vetri. Sjalfur hirti hann pá i hesthúsi, er áfast var við fjósið, og bar töðuna úr fjóstóptinni, lét hestana glepsa í hana og endurnýjaði siðan jafnóðum sem nokkuð moðaðist. Eigi taldi hann hest vel alinn, nema mjólkurkýr græddi sig á úrganginum. Enginn pótti Eggert prest- ur jafnaðarmaður og ryskingagjarn var hann, einkum við öl. Skulu hér sögð dæmi pess. Einu sinni reið prestur á útkirkjuna að Víðimýri. Mætti hann pá einum landseta sinna, bónda frá Vatnsskarði. Áttu peir orðastað saman allsnarplega og lauk svo, að peir tóku saman. Nú víkur sögunni til Víðimýrar. Par var komið töluvert af messufólki. Leið svo fram til nóns, að eigi kom prestur. Ætlaði pá fólkið að fara að halda heimleiðis. En í pví bili sást maður koma riöandi utan flæðurnar framan við Reykjarhól. Var pað prestur og var pá á blárri peysu, silfurhnepptri, en reiddi slitur af frakkanum fyrir aftan sig. Messaði prestur síðan, eins og ekkert hefði í skorizt. Öðru sinni messaði prestur að Víðimýri. Eftir messu kallaði hann tvo landseta sÍDa, bændur frá Vatnsskarði og Vatnshlíð, inn í skemmu á hlaöinu á Víðimýri. Læstu peir að sér. Leið svo og beið, að peir komu eigi út, en prusk mikið heyrðist úr skemm- unni. Eigi var opnað, pótt barið væri í hurðina; voru (100)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.