Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Síða 108

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Síða 108
og góður heim að sækja, en peninga hafði hann ó- þrotlega. Djunki halði í huga að hefja kristniboð á íslandi og snúa mönnum hér til kaþólskrar trúar, þótt aldrei yrði af. í því skyni lærði hann íslenzku í Kaupmannahöfn og dvaldist þar alllengi, en hafði áður verið að trúboði norður í Finnmörku. Kenn- endur lians í islenzku munu verið hafa þeir frændur Benedikt Gröndal og Ólafur Gunnlaugsson (sonur Stefáns bæjarfógeta Gunnlaugssonar), er síðar varð ritstjóri í Parísarborg, enda voru þeir í þjónustu hans. Til er bréf frá Djunka til Jóns Sigurðssonar, en ekki munu vera fleiri slíkar minjar hans á íslenzka tungu. Er það sett hér stafrétt með öllum titlum og tilfæringum, þó að efnislaust sé (er varðveitt í þjóð- skjalasafni). Er furðanlega góð íslenzka á bréfinu, þó að stundum slái út í fyrir honum. Bréfið er ritað i Antwerpen, einmitt sama ár sem Gröndal fór með Djunka sina minnilegu för um Pýskaland og Belgiu, er hann lýsir í Dægradvöl. Bréfið hljóðar svo: Anvers, 18 dn Juli 1858. Háttvyrdti Herra! Eptir ósk Yðar sendi eg Yður í þessu bréfi miða til Stenderup að hann láti Yður fá 12 Expl. at Liliu1 2 3) Um Ieið gét þess að S^ Bernard5) á Seyðisfirði skrif- ar mér að hann se gengin í bokmentafélagið og hafi fengið bækr frá því en ekkert Diplom8); sem er þér bið Yður að senda honum sem fyrst. Mér þykir gott 1) Djunki gaf út Liiju i Kaupmannaliöfn 1858, og er þar með þýð- ing Gröndals á latínu í lausu máli. 2) Kaþólskur prestur, er um liríð var hér á landi um þessar mundir. 3) I’. e. félagsskirteini. (104)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.