Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Side 110

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Side 110
ræður i svörum. Pingstaður er á Auðkúlu. Eitt sinn var það, að sýslumaður var kominn og skyldi setja þing á Kúlu. En er menn söfnuðust að, veik Guð- mundur því að sýslumanni, að nú mætti setja þing, því að allur þingheimur væri kominn. Sýslumaður mælti: »Ætlar hann [þ. e. Guðmundur] að setja þing í dag?« Guðmundur svaraði: »Eitt er að veragikkur, annað er að vera meira en gikkur«. Pá mælti sýslu- maður: »Talar þú það til mín?« Guðmundur svar- aði: »Enginn skyldi svjgurmæli að sér taka, nema eiga þæktist«. (Að nokkuru eftir Lbs. 1292, 4to.; sýslumaður sá, er þar er nafngreindur hélt aldrei sýslu um þessar slóðir). 9. Smásögar af Stefáni amtmanni á Iívítáruöllum. Stefán amtmaður Stephensen á Hvítárvöllum var gáfaður maður og gamansamur, gleðimaður og glett- inn. Hann naut og mikilla vinsælda, enda var hann örlátur og hjálpfús og alþýðlegur i framkomu. Til munu vera gamanstökur eftir hann og bréf hans ýmis lýsa bæði fjöri og betra málbragði en þá tíðk- aðist í bréfum heldri manna. — Sagt er í sæmilegri heimild (Lbs. 1292, 4to.), að amtmaður hafi eitt sinn kastað fram hendingum þessum, sem eru alkunnar: Hvað er það, sem bætir bú og berst eigi’ út á hauga. Samtímis leit hann til Ragnheiðar dóttur sinnar og mælti: »Bættu nú við, Ranka!« Hún hugsaði sig um litla stund og botnaði svo: Góðlynd kona, geðugt hjú og gætið bóndans auga. Síra Arnór Jónsson, skáldið, var prestur á Hesti, áður en hann varð prestur í Vatnsfirði. Hann var fjörmaður í æsku, henti gaman að skrítnum smá- sögum, og lágu þær mjög á hraðbergi hjá honum. Oft hittust þeir prestur og amtmaður. Eitt sinn var það, að síra Arnór sagði sögu eina, er hann hafði (106)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.