Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2004, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2004, Blaðsíða 45
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 2004 45 ' Stjörnuspá Katrín Fjeldsted læknir verður 58 ára í dag. „Kynlíf og ást eru mjög mikilvægir þættir í lífi hennar en þeir fullnægja ^ekki þörf hennar fyrir veraldlega viður- kenningu. Hún er fær um að velja ávallt bjartsýnt viðhorf gagnvart öllu og ætti að láta allan drunga og nei- kvæðni hverfa," segir í stjörnuspá hennar. Katrín Fjelsted yjX Mnsbemn (20. jan.-18.febr.) w Það er eins og hugur þinn leiti til útlanda um þessar mundir af einhverj- um ástæðum. Eitthvað tengist þessi ferð viðskiptum, námi og eða flutningum þeg- ar stjarna þín er skoðuð hér í byrjun nóv- ember. Reyndu að vera ekki langrækin(n) í garð fólksins sem þú umgengst, það eyði- leggur annars fullkomið jafnvægi þitt. H FlSkmll (19. febr.-20.man>) Rödd þín hljómar hér tjáningar- rík yfir helgina. Þú mættir reyndar nýta þann eiginleika betur þegar mannleg samskipti eru annars vegar. Annars birtist þú sistarfandi sökum dugnaðar og ert án efa skemmtileg(ur) í umgengni því gott jafnvægi og almenn ánægja birtist innra með fólki fætt undir stjörnu fiska. Þú virð- ist geta framkvæmt marga hluti á sama tíma og orka þín eflist vissulega við allt erfiði. Krabbinn(22yiM/-22yií/fl Fólk fætt undir stjörnu krabbans getur átt von á að lenda í mannfagnaði yfir helgina þar sem það hittir gamlan sálufélaga þar sem vellíðan einkennir stundina. Reynsla þín hefur hjálpað þér að sjá tilveruna í réttu Ijósi og þætt viðhorf þín. Jj LjÓníð (2ljúlí-22. ógúst) Hér kemur fram að þú ættir að venja þig á að greina á milli stærri og minni ákvarðana en óákveðni þín er áþerandi hér og stafar hún jafnvel af því að þú vilt ekki móðga fólkið sem birtist í kringum þig og vilt ávallt fara eftir settum reglum í sam- skiptum. Ekki vera þröngsýn(n) þegar verk- efni sem þú starfar að þessa dagana er annars vegar. Meyjan (21 ágmt-22. sept.) Þú virðist standa á vegamótum og ert eflaust á þessari stundu að gera upp hug þinn miðað við stjörnu meyju. Hér leysist úr ákveðnum flækjum sem virðast hafa einkennt þig síðari hluta árs- ins. Leyfðu þér að blómstra þegar umtal- aðar flækjur eru yfirstaðnar en fyrir alla muni byrjaðu á að rækta þig sjálfa(n) af al- hug. Q Vogin (23.sept.-23.okt.) “ Efþúertveik(ur)fyrirvínandan- um ættir þú að þreyta áherslum lífs þíns til hins betra því þessi tími ýtir undir allar til- finningar þínar bæði góðar og slæmar. Þú ættir að hiusta á undirmeðvitund þína og ekki síður líkama þinn sem kallar eflaust til þín hér yfir helgina. Fjárhagurinn er góður en þú skalt vara þig á freistingum. 115 T Hrúturinn (2lmars-19.a ni Sporðdrekinn (2iokt.-21.n0v.) Athugasemdir þínar eru marktækar fyrir þig, gleymdu því aldrei kæri hrútur. Undir- meðvitund þín tekur mark á öllu sem þú segir og hefur sagt en hér kemur fram að fólk eins og þú býr svo sannarlega yfir öfl- ugum sköpunarmætti sem það ætti að til- einka sér enn betur og nota þegar það lætur sig dreyma. Oftar en ella kemur hér fram að þér hættir tii afbrýði. Ráðríki sporðdrekans er mikið um þessar mundir þegar ástin og jafnvel fjölskyldan er ann- ars vegar. Hugaðu vel að skaplyndi þínu og efldu samskiptahæfni þína með því að temja þér háttvísi og umburðarlyndi í meira mæli. Nægjusemi ætti að einkenna þig ef þú ert fædd(ur) undir stjörnu sporð- drekans því ríkidæmi eltir þig uppi á sama tíma og það er vissulega afstætt hugtak. ö NaUtíð (20. april-20. mai) / Bogmaðurinn^.nfc-i/.fcj Losaðu þig við gamlar venjur og einfald- aðu tilveru þína. Hér kemur sterklega fram að stjarna nautsins heldur fast í úrelt við- horf og flækjur sem rænir það orku án þess að það átti sig á því í amstri hvers dags. Einbeittu þér að því sem skiptir þig máli og veldu fólkið sem þú umgengst í stað þess að leyfa því að velja þig. n Tvíburarnir (2i. ma/-2?.jún0 Gættu þess að réttlát verkaskipting ríki á vinnustaðnum eða heimili þínu næstu misseri og haltu aftur af drottnunargirni þinni ef einhver er kæri tvíburi. Þú ert fær um að gefa sjálfinu forskot þegar viðskipti eru annars vegar og jafnvel eitthvað námstengt ef þú hvílir þig þegar þreytan kallarog næristrétt. Gleymdu ekki þörf þinni til að stjórna eigin tilveru. Kraftar þínir gætu átt til að dreifast hér um of af einhverjum ástæðum þegar stjarna þín birtist en þroskuð kímnigáfa þín kemur þér lengra en þig grunar næstu misseri. Steingeitin (22.des.-19.jan.) Fólkfættundirstjörnustein- geitar er fljótt til framkvæmda allan ársins hring og sér í lagi í nóvember. Kapp þitt er auðsjáanlegt úr órafjarlægð og þú ættir ekki að gleyma snjöílum hugmyndum sem búa innra með þér. Hæfileikar þínir á sviði lista eru öflugir en oft á tíðum ónýttir sökum óöryggis. Ákafi og rómantík efla hamingju þína yfir helgina. SPÁMAÐUR.IS Svívirðingar í stað blessunar Prestasagan Séra Be- nedikt Páls- son var lengst prest- ur á Stað á Reykjanesi, 1771-1813. Hann þótti gífurlegur og skapstór og í mörgu sér- kennilegur. Þótti hann til dæmis treg- ur til að „leiða konur til kirkju" en þá var siður að konur væru eins konar heiðursgestir í fyrstu messu eftir barnsburð. Voru þær leiddar inn kirkjugólfið og krupu fyrir altarinu meðan prestur- inn flutti bæn, þakkaði almættinu fyrir bamið og bað guð að blessa það. Eitt sinn var séra Benedikt beðinn að leiða þannig til kirkju Helgu nokkra Jónsdóttur en hon- um var illa við hana af einhverjum ástæðum. Fékkst hann þó að lok- um til að leiða hana inn Idrkjugólf- ið en sýndi henni megnustu fyrir- litningu og óvirðingu á meðan. Hann sagði meðal annars að eigin- maður hennar „hefði á sér hunda- sið“ en frú Helga sjálf bæri með sér „tíkar-terminið“ eða „tíkar-innræt- ið“. Svívirti hann hana á alla lund þótt meiningin væri að hann bless- aði hana. Lenti séra Benedikt í vandræðum vegna þessa en hélt þó hempunni. Óvenjuleg verðlaun í boði Veitt eru verðlaun fyrir rétta lausn krossgátunnar. Bók- stafírnir i reitunum mynda nafn á spendýri. Sendið lausn- ina ásamt nafni og heimilisfangi í umslagi merktu: Dregið veröur úr rétt- f/^H um lausnum og fær ' — heppinn þátttakandij CBRA heimilissíma frá Svarað verðmæti | 8.900 krónur. DV, krossgátan Skaftahlíð 24 105 Reykjavík Lausnarorð síðustu krossgátu var holtasóley. Vinningshafínn er Þor- steinn Þórhallsson, Álfhólsvegi 10 i Kópavogi. Verðlaunin eru brauðrist frá Pfaff Borgarljósum aö verðmæti 3.780 krónur. Lausnin verður að berast fyrir fimmtudaginn 17. nóvember nk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.