Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2004, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2004, Blaðsíða 64
• Ragnheiður Clausen, landsfræg sjónvarpsstjarna, segir allt óbreytt í ■^ambandi sínu við Þorstein Davíðs- son Oddssonar. Ragnheiður einbeitir sér að námi sínu í bókmenntafræði við Háskóla íslands og Þorsteinn að störfum sínum íyrir dómsmálaráð- herra. Ragnheiður segir Þorstein enn ekki hafa fært sér hring en hún bíði ogvoni. Engar ráðagerðir séu uppi um að flytja saman, ekki enn sem komið er... • Þeir sem sátu í val- nefnd vegna Eddu- hátíðarinnar eru marg- ir uggandi um sinn hag þegar kemur að hátíð- arkvöldinu á Hótel Nordica um aðra helgi. Hafa sumir uppi orð um að þeir ætli að sitja heima í skartklæðunum og fylgjast með afhendingu Eddunnar í sjón- Ber er hver að baki! varpinu af ótta við Friðrik Þór Frið- riksson sem er vanur að segja mönnum til syndanna mislíki honum og honum var misboðið þegar Næsland fékk aðeins tvær tilnefningar til Eddunnar... • Forystumenn R-listans hafa hringt víða í leit að nýjum borgar- stjóra enda hálft annað ár í kosn- ingar og eins gott að vel til takist. Aifreð Þorsteinsson hefur verið iðinn við kolann og hefur meðal Systkini Þórólfs Systirin hefúi sagt af sér fyrir löngu annars hringt í Karl Bjömsson, fyrrum bæjarstjóra á Selfossi. Karl stýrði Selfossi með prýði og þótt bæjarfélagið þar sé smærra eru vandamálin flest af sama toga. Karl hefur setið í samn- inganefhd sveitarfélaganna gegn kennumm og staðið þar sína pligt með árangri sem ekki sér fyrir end- ann á... „Mér fmnst hann standa sig vel og dáist allt að því að honum. En ég vildi ekki vera í hans sporum og væri búin að segja af mér fyrir löngu," segir Anna Katrín Árna- dóttir, systir Þórólfs borgarstjóra. „En ég hef það á tilfinningunni að enginn hlusti á útskýringar hans." Skilur þú þær? „Ég spyr bara hvað allir jakka- fatadrengirnir séu að gera í bönk- unum í dag. Ef Þórólfur hefði hætt hjá Esso vegna þessa þá hefði líf hans tekið aðra stefnu og hann ör- ugglega aldiQÍ orðið borgarstjóri. Þetta var eitthvað sem allir voru að gera þá og þarna var enginn lítill Landssímamaður." Vorkennirþú bróðurþínum? „Ég finn til með honum og fjölskyldunni allri." „Þetta er ekkert gaman en samt ekki stórslys á við að missa böm eða ástvini," segir Árni Páll Árnason, lögfræðingur og yngri bróðir Þór- ólfs. „Hann hefur verið að útskýra hvernig hann hefur komið að verk- um sem em ámælisverð og hefur gert það af heiðarleika. Lögfræðileg ráðgjöf? „Nei, þessir at- burðir gerðust og hann er í þeirri stöðu að til hans em gerðar kröfur um að hann útskýri sín mál og axli þau af karlmennsku. Fólk vill að menn í ábyrgðarstöðum útskýri sín mál og þeim er engin vorkunn að gera það.“ Á Borg á Mýmm situr elsti bróðir Þórólfs, séra Þorbjöm Hlynur Árna- son. „Þetta em heilmikil læti eins og búast mátti við. Að- gangsharka er tíska í fjöl- miðlum en mér finnst sem bróðir minn hafl komist vel frá sínu engu að síður." Sárt? „Eins og í öllum heilbrigðum íjöl- skyldum uppliflr maður samstöðu. Við höfum alltaf staðið saman." Biður þú fyrir honum ? „Ég bið alltaf fýrir ástvinum mín- um og öllum sem ég elska og kannski sérstaklega fýrir Þóróifi núna." o vextir Við setjum engin skilyrði um hvar þú ert með þín bankaviðskipti Lánin eru verðtryggð og bera fasta 4,2% vexti sem eru endurskoðaðir á fimm ára fresti. Hægt er að greiða upp án uppgreiðsfugjalds þegar vextir koma til endurskoðunar. Engin hámarksupphæð og er lánstími allt að 40 árum. Krafa er gerð um fyrsta veðrétt íbúðarinnar. Lánshlutfall er allt að 80% á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Hægt er að nota lánin til íbúðarkaupa, til að stokka upp fjármálin eða í eitthvað allt annað. Hólmgeir Holmgeirsson rekstrarfræöingur er lánafulltrúi á vidskiptasviöi Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr.* Lánstími 4,2% vextir Rognát'idur Þiirigilsdóuir viðskiutáfbtrðináur ei l.in.ifulltrúi á viðskiptnivtði Lán með jatngreiðsluaðferð án verðbóta 5 ár 25 ár 40 ár 18.507 5.390 4.305 Raðgjafar okkar veita allar nánari upplysingur. Þú getur litið inn i Ármúla 13a, hringti síma 540 5000 eða sent tölvupost á frjalsi@frjalsi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.