Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Síða 30

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Síða 30
þennan hátt fékk ég einnig kynni af innganginum eldhúsmegin, par sem ég kom með vörusendingarnar og skilaði peim af mér í eldhúsinu. Bernskuaugu mín opnuðust pegar fyrir köldum staðreyndum hins liversdagslega lífs, sem laust er við fagra drauma og hillingar. Ég fæddist í pakherbergi í herramannshúsi, og foreldrar mínir hafa sagt mér, að nokkurra vikna gamlan hafi pau flutt með mig í óvistlegt herbergi inni í bænum, sem pau pó urðu að yfirgefa eltir hálfan mánuð af ótta við að rotturnar mundu éta mig upp til agna. Faðir minn var körfugerðarmaður, en varð að yfir- gefa iðn sína vegna veikinda, og stundaði eftir pað ýmsa vinnu, er hann gat náð í. Af pessum ástæðum voru tekjur heimilisins ærið óvissar, en pá sjaldan pær voru öruggar, voru pær næsta lágar. Móðir mín g'at enga verulega vinnu stundað. Hún var frá barn- æsku mjög heilsuveil og pjáðist alloftast bæði af gigt og' magaveiki og purfti að liggja langar legur á sjúkrahúsum og var oftast sárlasin. Sjö ára gamall fór ég i einn barnaskóla bæjarins. Kennslustundir inínar voru síðari hluta dags, frá kl. 1 til 6 eða 7. Og' ég var aðeins átta eða niu ára, er ég fór að vinna við sendiferðir fyrir kaupmenn í ná- grenninu, og pegar ég hafði náð tíu ára aldri, varð pað samkomulag milli mín og foreldra minna, að bezt væri að reyna að útvega mér fasta atvinnu. Pá varð ég fastur sendisveinn hjá smákaupmanni einum og fékk 2 kr. i kaup á viku og varð að vinna alla 7 daga vikunnar. Vinnutími minn var C stundir á dag, nema á sunnudögum 3 stundir. Ekki var ég lengi í pessari atvinnu. Ég skipti oft um húsbændur. Ég var sendur með bækur fyrir bók- sala, ég fór með vindla fyrir tóbakssala, ég helti steinolíu á brúsa og burðaðist með pá til kaupenda, ég bar blóm i fanginu fyrir blómabúðir og rogaðist (26)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.