Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Page 31

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Page 31
með svínalæri fyrir kjötsala. Og síðasta sendisveins- staða mín var hjá víxlara einum. Þar var starf mitt fjölþætt. Ég burstaði skóna hans, lijálpaði til í eldhús- húsinu, hljóp fyrir hann út í bæ, vann hjá honum á skrifstofunni, og að aflokinni skólagöngu fylgdi ég konu hans í leikhúsið. Eftir fermingu lagði ég stund á járnsmiði. En erfið vinna ásamt slæmu viðurværi ofbauð heilsu minni, og að ráði læknis skifti ég um iðn og gerðist tóbaks- iðnaðarmaður. Þegar á æskuárunum hafði ég áhuga á stjórnmál- um. Með foreldrum mínum sótti ég pólitíska fundi. Ég heyrði föðurbróður minn, er var pátttakandi í verkfalli járniðnaðarmanna árið 1885, segja frá verk- fallinu og alpýðuhreyfingunni. Og pótt ég væri ungur að aldri, tók ég ákveðna afstöðu til stjórnmála. Sextán ára að aldri gekk ég í jafnaðarmannaflokkinn. Gjald- keri flokksins veitti pvi ekki athygli, að ég var ekki orðinn 18 ára, en pá fyrst fékkst réttur til inngöngu í flokkinn. Átján ára að aldri fór ég um stundarsakir til Frede- ricia sem tóbaksiðnaðarmaður. Ég gekk í verklýðs- félag, lenti i verkfalli og tapaði hluta af mínum litlu launum. Árið 1895 var ég kosinn fulltrúi á ping tó- baksiðnaðarmanna og var kosinn í stjórn sambands- ins. Árið 1896, er ég var 22 ára að aldri, var ég kos- inn formaður verklýðsfélags míns. Fyrir pann starfa fékk ég 100 krónur á ári. Alþýðufélögin urðu æskuskóli minn. Á kvöldin las ég fræðibækur jafnaðarmanna, flestar, sem út voru gefnar á danskri tungu. Ég lagði og stund á þýzku og gat brátt lesið bækur á því máli.« Þannig farast Stauning sjálfum orð um bernsku sína og uppvaxtarár. Er á þeirri lýsingu auðsætt, að hann hefir orðið að sæta kjörum flestrar alþýðu, hefir snemma kynnzt skortinum og öryggisleysinu. Og í æsku er staða hans í þjóðfélaginu ákveðin. Hann (27)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.