Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 32
berst viö hlið stéttarsystkina sinna, fyrir hagsmunum þeirra og heillum. Eins og fyrr er frá skýrt, gerðist Stauning í æsku fagfélagsmaður. Hann vann að áhugamálum stéttar sinnar og varð fljótt valinn til trúnaðarstarfa. Og eins og oft vill verða, er skammt á milli faglegu bar- áttunnar og stjórnmálaátakanna. Og brátt fór Stau- ning að taka virkan þátt í dönskum stjórnmálum. Árið 1907 var hann kosinn á þing og var þá 34 ára ára gamall. Nokkru áður var hann kosinn i borgar- stjórn Kauþmannahafnar, og' eftir að jafnaðarmenn urðu þar í meiri hluta, varð hann forseti borgar- stjórnarinnar. Aðeins 25 ára gamall, eða árið 1898, var Stauning kosinn í miðstjórn jafnaðarmannaflokksins danska. Hann varð þar brátt áhrifaríkur, gegndi um langt skeið gjaldkerastöðu flokksins, annaðist bréfaviðskiþti og var lífið og sálin í miðstjórn flokksins. Og árið 1910 var hann kosinn forseti flokksins og hefir gegnt þeim störfum alltaf siðan. Undir forsæti Staunings hefir danski jafnaðar- mannaflokkurinn vaxið hröðum skrefum. Eftir stór- felldan sigur flokksins 1913 var Stauning boðið að mynda stjórn i Danmörku. En hann og flokkur hans töldu ekki lieppilegt eins og á stóð að taka við stjórn landsins, en buðust hins vegar til að styðja stjórn róttæka flokksins, til þess að hrinda í framkvæmd stjórnarskrárbreylingu, er lögleiddi stórlega rýmkað- an kosningarrétt og kjörgengi. En ekki leið á löngu áður en danskir jafnaðar- menn tækju þátt í stjórn landsins. Árið 1916 bauð róttæki flokkurinn jafnaðarmönnum eitt sæti i stjórn sinni, til þess sérstaklega að gæta hagsmuna alþýð- unnar út af ýinsum ráðstöfunum, er gera þurfti vegna heimsstyrjaldarinnar. Og jafnaðarmenn tóku þessu boði, og þá var Stauning sjálfkjörinn til þess starfs. Vakti hann brátt á sér mikla athygli fyrir dugnað, (28)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.