Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Page 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Page 37
Pví var spáð í œsku um Eden, að hann niundi verða rithöfundur og listfræðingur, enda virtist petta ætla að rætast, en svo kom heimsstyrjöldin og gerbreytti lífsstefnu hans. Eden fór í striðið 1915 sem sjálfboðaliði. Var hann í hernum 4 ár og kom aftur heim til Englands 1919 sem yngsti höfuðsmaður í enska hernum. Næstu árin stundaði hann nám og ferðaðist einnig víða um heim. Arið 1926 var hann svo kosinn á ping, og varð sama ár stjórnmálaeinkaritari Austen Cham- berlains, en pesskonar stöður eru taldar einn hinn bezti skóli fyrir unga stjórnmálamenn í Englandi. A pessum árum mótuðust stjórnmálaskoðanir Edens. Hann trúði á Locarnosamninginn og hélt pví fram, að Vesturpjóðirnar yrðu að starfa í anda hans. Hann sá, að pað purfti að gerbreyta viðhorfinu gegn Þýzka- landi, svo að pað yrði jafn rétthátt og England og Frakkland í Pjóðabandalaginu. Annars mundi friður varla geta haldizt, en pað var hans mesta áhugamál að varðveita friðinn í heiminum. Hann var einn af peim stjórnmálamönnum, er skildu fljótt, að hvort sem Englendingum líkaði betur eða ver, pá yrði ekki lijá pví komizt að viðurkenna Hitler sem hinn virki- lega leiðtoga Þýzkalands. Þegar pjóðstjórnin enska var mynduð 1931 hlaut Eden sæti í ráðuneytinu sem »Keeper of the Privy Seat«. í pað embætti eru settir menn, sem gott pykir að hafa í stjórninni, pótt peir hafi ekki mikil störf par. Skömmu seinna ferðaðist hann til flestra höfuð- borga álfunnar og átti tal við helztu stjórnmálamenn- ina og ræddi um, hver ráð væru til pess að efla vald Þjóðabandalagsins og varðveita friðinn. Meðal annarra átti hann tal við Hitler, og er peir töluðu um stríðið, spurði Hitler, hvar hann hefði verið í skotgröfunum, og er Eden hafði sagt frá pví, pá sagði Hitler: »Þá höfum við einmitt staðið rétt andspænis hvor öðrum«. (33) 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.