Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Side 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Side 39
stjórnarinnar. Baldwin íorsætisráöherra Englands var hlynntur þessum tillögum, en Pjóðabandalagið var ekki spurt ráða. Með pessu virtust stjórnmáladraumar Edens vera að engu orðnir, og grundvellinum undir starfsemi hans burtu kippt, en einmitt pessi mikli ósigur hans snérist upp í lians mesta sigur. Enska pjóðin reis upp gegn þessum tillögum, og stjórnin mætti svo mikilli andúð um allt land. að Baldvin varð að láta Hoare vikja úr völdum, til pess að frelsa sjálfan sig og stjórnina. Almenningsálitið heimtaði, að Eden yrði eftirmaður Hoares, og Baldwin varð að láta undan. — f*ann 21. des. síðastliðinn varð Eden utanríkisráðherra Englands, aðeins 38 ára að aldri. Sjaldan hefir enskur utanríkisráðherra tekið við embætti á örðugri tímum en Eden nú. í öllum lönd- um var talað um, að ný heimsstyrjöld væri í aðsigi, og IJjóðabandalagið virtist vera að leysast upp. Stríðið geysaði i Afríku þrátt fyrir allar tilraunir til friðar- samninga. Starf Edens siðan hann varð utanríkisráð- herra hefir verið látlaus barátta fyrir friði og góðri samvinnu milli pjóðanna. Hann hefir starfað meira, en dæmi eru til um stjórnmálmenn vorra tíma, og svo að segja daglega, hafa stórblöð álfunnar flutt frá- sagnir um athafnir hans. En hver verður svo árangurinn af starfi hans? Er hann ekki að berjast fyrir dauðadæmdum hugsjónum: friðnum og Bjóðabandalaginu? Honum hefir ekki tek- izt að binda enda á Afríkustríðið, vegna þess að Frakkar hafa ekki viljað ganga í berhögg við ítali, til þess að missa ekki stuðning peirra í deilunni við Þjóðverja. Nú kom Hitler ítölum til hjálpar, pótt óbeinlínis væri. Þegar hann sendi her sinn inn í Rínarhéröðin, sló ógn mikilli á Frakka. Þeir póttust nú hafa um annað að hugsa en Abessiníumálin. Þeir heimtuðu, (35)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.