Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Qupperneq 65

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Qupperneq 65
ofan á nýrnapólunum, eða heiladingullinn, sem liggur i ofurlítilli geil í botni höfuðkúpunnar. Pessir kirtlar nefnast blindir, vegna þess að þeir eiga sér ekki nein sérstök göng fyrir afrennslið. Efnin frá blindu kirtlun- um siast inn í blóðið, og berast með því um allan líkamann. Það er rílct i hugmyndum flestra, að athafnir lif- færanna stjórnist af taugakerfinu. En rannsóknir líf- eðlisfræðinganna hafa leitt í ljós, að líffærin stjórnast engu síður af kemiskum efnum, sem blindu kirtlarnir veita frá sér út um líkamann. Efni þessi hafa hlotið gríska nafnið hormónar, sem merkir, að þarna séu efni, sem valdi breytingum í líflærunum. Fhd fer fjarri, að heilinn eða mænan hafi einræðis- vald yfir því, sem gerist í líkamanum, því efnin, sem blindu kirtlarnir smita frá sér út i blóðið, láta líka til sín taka. Hvernig hafa læknarnir fengið vitneslcju um störf blindu kirtlanna? Með tvennu móti. Það má svipta líkamann þessum efnum, eða hitt, að veita lionum meira af þeim, en eðlilegt er. Með óperation má nema burtu blindan kirtil úr mönnum eða skepnum og at- huga, hvaða afleiðingar það hefir. Svipað kemur í ljós við sjúkdóm, og eyðing kirtilsins af þeim ástæð- um. Átakanlegt dæmi um þetta er gelding. Eistun gefa frá sér sæðið gegnum sín göng, að sínu leyti eins og munnvatnið streymir frá kirtlunum við kjálkana. En auk sæðisins smita eistun frá sér liormónum inn í blóðið, sem valda mestu um hinn sérstaka kynferðis- svip karlmannanna. Það má segja, að eistað sé bæði opinn kirtill, sem gefur frá sér sæði, og blindur, sem veitir hormónum inn í blóðið. Við vðnunina er blindur kirtill numinn burtu. Flestir kannast við af- leiðingarnar, þegar svona er farið með skepnur, og koma þær til af því, að nú vantar í blóðið þau efni, sem það fékk frá kirtillioldinu í eistunum. Hin tilraunin er öfug. Þá er dælt í likamann efnum (61)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.