Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Side 69

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Side 69
sjaldnar en áður að taka barn með töngum, eða hjálpa með öðru móti. Efninu er dælt undir skinnið, til þess að auka létta- sóttina. Pessi hormóni úr heiladinglinum hefir svo ótrúlega næm áhrif á leg konunnar, að það dregst saman, þó að efnið sé notað í þynningunni 1 á móti 100 000 000 000. Efni úr heiladinglinum örva til starfa eggjastokkana og eistun, og eru notuð til að efla kyn- hvatir, sem farnar eru að bila vegna aldurs og slappleika. Auk þess, sem þegar er nefnt, er líklegt, að heila- dingullinn hafi enn víðtækari áhrif með efnum þeim, sem frá honum smita út í blóðið; en það verður ekki rakið hér nánar. Sennilega er hér um margs konar hormóna að ræða, og leysa vísindamenn vafalítið úr því síðar. Hormónar í sk,jaldkirtlinum. Þessi kirtill liggur framan á neðanverðu barkakýli, og er sýnilegur sem dálítil útbungun traman á hálsinum, þegar hann vex fram yfir það, sem venjulegt er. Læknarnir komust fyrst að raun um gildi skjaldkirtilsins fyrir heilsuna, við athugun á sjúklingum með slímbjúg (myxödema). Fólk með þá veiki verður feitt, hefir þykkt og þurrt hörund, með lélegum hárvexti; er silalegt og dauflegt, bæði á líkama og sál; púlsinn og efnaskipti öll mjög dauf. Læknarnir fundu, að skjaldkirtillinn var mjög ófullkominn hjá þessum sjúklingum, og því dregin sú eðlilega ályktun, að hér vantaði í kroþpinn hormóna, sem skjaldkirtillinn skilar inn í blóðið, þegar allt er heilbrigt. Pað kernur líka i ljós, að þetta vandræðaástand læknast, ef sjúklingarnir neyta skjaldkirtils úr naut- gripum, eða fá í sig efni, sem dregin eru úr kirtlinum. Sjúklingarnir fjörgast, gáfnafarið skerpist, en holdafar lagast, hörundið hlýnar og sjúklingarnir verða varir við svita og örvun á hárvexti. Vanþroski á skjaldkirtlinum er stundum meðfædd- (65) 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.