Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Síða 71

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Síða 71
algengir. í Sviss og fleiri fjallalöndum er landlægur dvergvöxtur vegna vanþroska á skjaldkirtlinum, og sjúklingarnir eru aumingjar að meira eða minna leyti. En vísindalegar rannsóknir síðari ára, og lækning með thyroxini, hefir hjálpað stórlega. Ástæðan til þessara vanþrifa í fjallalöndum, langt frá sjó, er sú, að fólkið vantar joð í fæðið. En joð er einmitt mjög áberandi í thyroxin (um 65°/o). En þar, sem nær dregur sjó, lifa menn meira á fiskineti, og fá þar með í sig joð, sem sennilega líka andast inn með sjávar- loftinu. Fiskur er fágæt og dýr fæða víða í Mið-Ev- rópu. Komi maður á sölutorg í borg í Sviss, kemur i ljós, að allt kálmeti er hræ-ódýrt, en ránverð á fiski. Fað er öfugt við ástandið hér á landi, þar sem græn- meti er lúxusvara, en fiskur á hvers manns borði. Prófessor N. P. Dungal hefir við nákvæmar, vísinda- lega gerðar líkskoðanir fundið, að íslendingar hafa yíirleitt litinn skjaldkirtil, enda ber hér á landi lítið á sjúkdómum af þessu tagi. Vísindalegar staðreyndir um hollustu fiskmetis fyrir allt ástand skjaldkirtilsins, og þar með efnaskifti líkamans, hefir mikið gildi til þess að auka neyzlu á fiski, og þar með fiskmarkaðinn. Pessar niðurstöður um skjaldkirtilinn eru eitt af ljósustu dæmunum um hve visindalegar rannsóknir læknanna fá miklu áorkað. Hormónar í aukaskjaldkirtlum. Pessir kirtlar liggja á hálsinum, í námunda við skjaldkirtilinn. Peir eru alls fjórir, og er hver þeirra á stærð við matbaun, Taugaóstyrkur og krampar gera vart við sig, ef þessir aukakirtlar eru teknir burt, og dregur það til dauða. Pað er hvergi nærri ljóst, hvaða ætlunarverk hormón- arnir hafa, en allar líkur benda til, að þessi efni stjórni kalkinnihaldi blóðsins. í heilbrigðum manni eru 20 milligr. af kalki í hverjum 100 teningssentimetrum blóðs. En kalksöltin í blóðinu hafa mjög næm áhrif á allt starf og samdrætti vöðvanna. Iiormónar frá aukaskjaldkirtlinum sjá um, að blóð- (67)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.