Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Síða 81

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Síða 81
 1930 1920 Fram- Fram- Sam- Sam- færendur færðir tals o/o tals o/o Ólikamleg atv. 2 005 2 751 4 756 4.* 3 417 3,o Heimilishjú... 5 485 127 5612 5.2 6 384 6.8 Óstarfandi fólk 2 428 1 532 3 960 3.g 3 348 3.6 Ótilgr. atvinna 85 30 115 O.i 692 0.7 Samtals 50 072 58 789 108 861 100.o 94 690 lOO.o Til hverrar atvinnu eru taldir allir þeir, sem þá atvinnu stunda sem aðalatvinnu, ásamt konum þeirra og öðru skylduliði, sem er á þeirra framfæri, en inn- anhúshjú eru talin sem sérstakur atvinnuflokkur. Undir liðinn »ólíkamleg atvinna« fellur ýmiskonar oþinber starfsemi, svo sem við kirkjumál, kennslu- mál, umboðsstjórn, dómsmál og heilbrigðismál, svo og starfsemi við bókmenntir og listir. Ostarfandi telj- ast þeir, sem lifa á eftirlaunum, ellistyrk eða sveitar- styrk, svo og þeir, sem lifa á eignum sínum. Á samanburði við árið 1920 sést, að fólki við land- búnað hefir fækkað á siðastliðnum áratug, svo og innanhúshjúum, en allir aðrir atvinnuflokkar hafa vaxið. Mest hefir fjölgunin verið i verzlun og sam- göngum og ólíkamlegri atvinnu, um 40°/o, en fiskveið- ar hafa hækkað um 30°/o. Fækkunin á innanhúshjúum getur ef til vill að einhverju leyti stafað af mismun- andi úrvinnslu úr skýrslunum, því að greiningin á milli innanhúshjúa og atvinnuhjúa er oft mjög vafa- söm, einkanlega í landbúnaðinum, og er ekki víst, að hún hafi orðið alveg eins við bæði manntölin. Af öllum framfærendum við manntalið 1930 voru 10114 sjálfstæðir atvinnurekendur eða 20.2°/o, en 37 445 eða 74.8°/o voru verkafólk eða starfsmenn hjá öðrum. Afgangurinn (5.o°/o) var óstarfandi fólk eða fólk tneð ótilgr. atvinnu. Rúmlega 2/o af öllum sjálfstæðum at- vinnurekendum, eða 6620 manns, höfðu landbúnað að aðalatvinnu, voru bændur, enda voru þeir 38°/o af framfærendum, sem störfuðu að landbúnaði. Af fram- (77)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.