Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Side 83
Framfærendur við samgöngur skiptust þannig: Póst-
og símastörf 378, flutningar á landi (bílarekstur o. fl.)
754, sjóflutningar 2138 og flugsamgöngur 8.
Framfærendur við ólikamlega atvinnu skiptust
þannig: Umboðsstjórn og dómsmál 357, heilbrigðis-
mál 438, kirkjumál 157, kennslumál 599, bókmenntir,
vísindi og listir 340, og önnur einkastarfsemi 114.
Aukaatvinna.
Pað, sem sagt hefir verið um atvinnu landsmanna,
á aðeins við aðalatvinnu hvers eins, en 3447 menn,
eða 7°/» af framfærendum, tilgreindu fleiri en eina
atvinnu. Hvernig þeir skiptust á atvinnuvegina eftir
aðalatvinnu og aukaatvinnu sést á eftirfarandi yfirliti
(ekki nema ein aukaatvinna tekin með hjá sama manni).
Aðalatvinna Aukaatvinna
1160 6.7 °/o af framf. 889
837 9.0— — 1074
441 6.8 — — 654
196 5.6— — 179
180 5.i — — 291
297 14.8 — - - 166
226 4.1— — 70
110 4,6— — 124
3447 6.9 °/o af framf. 3447
1021 starfa bæði að landbúnaði og fiskveiðum. Af
þeim telja 627 landbúnað aðalatvinnu, en 394 fiskveiðar.
Landbúnaður .
Fiskveiðar o. fl
Iðnaður......
Verzlun......
Samgöngur....
Olíkaml. atv. ..
Heimilishjú ...
Óstarfandi fólk
Erlendir ríkishorgarar.
Við manntalið 1930 var í fyrsta sinn spurt um ríkis-
borgararétt manna. Töldust þá 1454 manns vera rik-
isborgarar annarra landa eða 13 af þúsundi lands-
rnanna. Skiptust þeir þannig eftir löndum:
Danmörk..... 745 Kanada ......... 43
Noregur..... 437 Bretland ....... 25
Pýzkaland.... 121 Önnur lönd ■ ■ 37
Svíþjóð .... 46 Samtals 1454
(79)