Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Síða 83

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Síða 83
Framfærendur við samgöngur skiptust þannig: Póst- og símastörf 378, flutningar á landi (bílarekstur o. fl.) 754, sjóflutningar 2138 og flugsamgöngur 8. Framfærendur við ólikamlega atvinnu skiptust þannig: Umboðsstjórn og dómsmál 357, heilbrigðis- mál 438, kirkjumál 157, kennslumál 599, bókmenntir, vísindi og listir 340, og önnur einkastarfsemi 114. Aukaatvinna. Pað, sem sagt hefir verið um atvinnu landsmanna, á aðeins við aðalatvinnu hvers eins, en 3447 menn, eða 7°/» af framfærendum, tilgreindu fleiri en eina atvinnu. Hvernig þeir skiptust á atvinnuvegina eftir aðalatvinnu og aukaatvinnu sést á eftirfarandi yfirliti (ekki nema ein aukaatvinna tekin með hjá sama manni). Aðalatvinna Aukaatvinna 1160 6.7 °/o af framf. 889 837 9.0— — 1074 441 6.8 — — 654 196 5.6— — 179 180 5.i — — 291 297 14.8 — - - 166 226 4.1— — 70 110 4,6— — 124 3447 6.9 °/o af framf. 3447 1021 starfa bæði að landbúnaði og fiskveiðum. Af þeim telja 627 landbúnað aðalatvinnu, en 394 fiskveiðar. Landbúnaður . Fiskveiðar o. fl Iðnaður...... Verzlun...... Samgöngur.... Olíkaml. atv. .. Heimilishjú ... Óstarfandi fólk Erlendir ríkishorgarar. Við manntalið 1930 var í fyrsta sinn spurt um ríkis- borgararétt manna. Töldust þá 1454 manns vera rik- isborgarar annarra landa eða 13 af þúsundi lands- rnanna. Skiptust þeir þannig eftir löndum: Danmörk..... 745 Kanada ......... 43 Noregur..... 437 Bretland ....... 25 Pýzkaland.... 121 Önnur lönd ■ ■ 37 Svíþjóð .... 46 Samtals 1454 (79)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.