Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Page 84

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Page 84
Nál. þriðjungur af þessu fólki, eða 477, voru fæddir á íslandi, þar af 310 konur, en ekki nema 167 karlar. Eru það börn erlendra manna og íslenzkar konur þeirra, sem hafa hlotið ríkisfang manns síns við giftingu. Trúarbrögð. Við manntalið 1930 töldust 1503 manns eða 13.s af þúsundi utan þjóðkirkjunnar og hinnar lúthersku fríkirkju. Er það töluvert hærri tala en áður. 1920 voru þeir aðeins 463 eða 4.9 af þús., 1910 288 eða 3.4 af þús. og 1901 159 eða 2.o af þús. 1930 taldist meir en helmingur þessara manna eða 782 utan allra trú- félaga, en 721 töldust til ákveðinna trúfélaga, 429 voru aðventistar, 191 kaþólskir, 70 voru í Sjónarhæðar- söfnuði (Gooks), 12 kölluðust kristnir bræður, 7 voru í Hvítasunnusöfnuði, 5 voru baptistar og 7 töldust til annarra trúflokka mótmælenda. Fatlaðir. Blindir menn töldust alls 371 við manntalið 1930 eða 3.4 á þús. landsmanna. 1920 töldust þeir heldur fleiri, 387 eða 4.i°/oo. Tala blindra er hér miklu hærri heldur en annars staðar í Norðurálfunni.' í Færeyjum var hún l.o°/oo árið 1920, en annars staðar víðast O.o— —l.o°/oo. Miklu fleiri karlar töldust hér blindir heldur en konur, 231 karlar eða 4.3 af þús., en 140 konur eða 2.5 af þús. Meginþorri blindra er yfir sextugt. Daufdumbir töldust 76 manns 1930 (45 karlar og 31 konur). Komu því 0.7 á hvert þús. landsmanna. 1920 var talan 81 eða O.o á þús. Fábjánar (frá fæðingu eða ungbarnsaldri) voru 101, og er það sama tala og 1920. Kom O.o á þús. 1930, en l.i 1920. Geðveikir voru taldir 236 við manntalið 1930, 90 karlar og 146 konur. Komu þá 2.2 á hvert þús. lands- manna. En 1920 töldust þeir 183 eða l.s á þús. (80)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.