Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Side 96
mikið tillit er tekið til prettándans, prenningarhátíð-
arinnar (Trinitatis) og föstutímanna. Fösturnar hafa
ávalt sömu tölu sunnudaga, og eigi heldur breyt-
ist tala sunnudaga eftir páska. Hins vegar breytist
ár frá ári tala sunnudaga eftir prettánda og eftir
Trinitatis, og fer petta fyrst og fremst eftir pví, hve-
nær páskar eru.
Sunnudagurinn í upphafi níu vikna föstu og 3 næstu
sunnudagar par á eftir hafa latneslc nöfn, sem stund-
um hafa verið notuð í dagsetningum. Septuagesima
merkir sjötugasta, Sexagesima sextugasta, Quinquage-
sima fimmtugasta og Quadragesima fertugasta. Nán-
ar um pessi nötn má sjá í ritgerð Jóns Sigurðssonar
i Þjóðvinafélagsalmanakinn 1878. Við sunnudagana
i langaföstu og sunnudagana eftir páska eru sett
latnesk orð í svigum, og voru pau upphafsorð mess-
unnar í kapólskum sið á pessum dögum, en peim er
haldið í almanakinu vegna pess, að pau færðust yfir
á sunnudagana sem heiti peirra, og voru pví stund-
um notuð til dagsetningar á skjölum.
Sjöundi sunnudagurinn fy'rir páska nefnist hér á
landi föstuinngangur (föstugangur eða föstuigangur),
og er pað i almanakinu sett sem yílrskrift helgar-
innar, en »lang'afasta« og »sjöviknafasta« við sjálfan
sunnudaginn, en samt byrjaði fastan almennt eigi
fyrr en um miðja vikuna, og pess vegna heitir næsti
sunnudagur par á eftir »fyrsti sunnudagur i föstu«,
en 4. sunnudagurinn í föstu hefir verið nefndur mið-
fasta, og verður pað nærri sanni, pegar fastan byrjar
á öskudag.
A fyrri öldum kristninnar hér á landi lögðu menn
sérstaka rækt við að vita, hvenær sunnudagurinn í
föstuinngang væri, til pess að geta byrjað föstuna á
réttum tíma, og pegar hann var miðaður við íslenzka
misseristalið, sem almenningur pekkti bezt og notaði
nær eingöngu, pá varð petta tiltölulega auðvelt, pvi
að föstuinngangarnir verða eigi nema 5, par sem peir
(92)