Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Page 96

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Page 96
mikið tillit er tekið til prettándans, prenningarhátíð- arinnar (Trinitatis) og föstutímanna. Fösturnar hafa ávalt sömu tölu sunnudaga, og eigi heldur breyt- ist tala sunnudaga eftir páska. Hins vegar breytist ár frá ári tala sunnudaga eftir prettánda og eftir Trinitatis, og fer petta fyrst og fremst eftir pví, hve- nær páskar eru. Sunnudagurinn í upphafi níu vikna föstu og 3 næstu sunnudagar par á eftir hafa latneslc nöfn, sem stund- um hafa verið notuð í dagsetningum. Septuagesima merkir sjötugasta, Sexagesima sextugasta, Quinquage- sima fimmtugasta og Quadragesima fertugasta. Nán- ar um pessi nötn má sjá í ritgerð Jóns Sigurðssonar i Þjóðvinafélagsalmanakinn 1878. Við sunnudagana i langaföstu og sunnudagana eftir páska eru sett latnesk orð í svigum, og voru pau upphafsorð mess- unnar í kapólskum sið á pessum dögum, en peim er haldið í almanakinu vegna pess, að pau færðust yfir á sunnudagana sem heiti peirra, og voru pví stund- um notuð til dagsetningar á skjölum. Sjöundi sunnudagurinn fy'rir páska nefnist hér á landi föstuinngangur (föstugangur eða föstuigangur), og er pað i almanakinu sett sem yílrskrift helgar- innar, en »lang'afasta« og »sjöviknafasta« við sjálfan sunnudaginn, en samt byrjaði fastan almennt eigi fyrr en um miðja vikuna, og pess vegna heitir næsti sunnudagur par á eftir »fyrsti sunnudagur i föstu«, en 4. sunnudagurinn í föstu hefir verið nefndur mið- fasta, og verður pað nærri sanni, pegar fastan byrjar á öskudag. A fyrri öldum kristninnar hér á landi lögðu menn sérstaka rækt við að vita, hvenær sunnudagurinn í föstuinngang væri, til pess að geta byrjað föstuna á réttum tíma, og pegar hann var miðaður við íslenzka misseristalið, sem almenningur pekkti bezt og notaði nær eingöngu, pá varð petta tiltölulega auðvelt, pvi að föstuinngangarnir verða eigi nema 5, par sem peir (92)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.