Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Side 2

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Side 2
Forstöðumenn þjóðvinafélagsins. Forseli: Jónas Jónsson, alþm. Iiitnefnd: BarSi Guðmundsson, þjóðskjalavörður. Bogi Ólafsson, yfirkennari. Dr. Guðni. Finnbogason, landsbókavörður. Dr. Þorkell Jóhannesson, bókavörður. EndursUoSunarmenn: Þórarinn Kristjánsson, hafnarstj. Dr. Þórður Eyjólfsson, hæstaréttar- dómari. Bækur þjóðvinafélagsins. Bréf og ritgerSir Stephans G. Stephanssonar eru með merkustu bókum, sem út hafa komið á síðari árum. Vegna þess, að I. bd. bréfanna var ekki prentað nema í 1800 eint., verður ekki hægt að halda þeirri útgáfu áfram eins og ráð var fyrir gert, þannig, að liún komi með öðrum ársbókum til félagsmanna. Til þess hefði orðið að prenta I. bd. upp aö nýju vegna fjölda nýrra félags- manna. Útgáfunni verSur hatdiS áfram og þeim, sem fengið liafa I. bd., gefinn kostur á að eignast framhaldið gegn sem allra vægustu gjaldi. Jafnframt munu nýir félagsmenn geta fengið I. bd. með góðum kjörum, meðan upplagið endíst. Verður þctta auglýst síðar. Eins og kunnugt er, er þjóSvinafélagiS eitt elzta menn- ingarfélag hér á landi, stofnað 1871 að forgöngu Jóns Sigurðs&onar. Hefir það hin síðari árin verið langafkasta- mesta bókaútgáfufélag landsins. Framan af árum var bókaútgáfa þess minni. Þó gaf það árlega út Andvara og Almanak, auk nokkurra annarra rita, stærri og smærri. Árið 1919 varð sú breyting á starfsemi þess, að það lióf að gefa út bókaflokk, er ncfndist Bókasafn Jjjóðvina- félagsins, alþýðleg fræðirit, eitt hefti á ári. 1929—1933 varð hlé á þessari útgáfu, en í þess stað gaf félagið þá út liið milda ritverk dr. phil. Páls E. Ólasonar, Jón Sig- urðsson, fimm stór bindi alls. 1934 og 1935 hélt félagið svo áfram að gefa út Bókasafnið. Gaf það annað árið út hið fræga rit belgiska skáldspekingsins Maeterlinclc (Framh. á 3. kápusíðu)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.