Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Síða 31

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Síða 31
horfa og efnið krafðist þess. En þrátt fyrir þessar skoðanir, eru nokkrar af sögum hans, og sannarlega ekki þær verstu, nær þeim hugmyndum, sem al- menningur gerði sér þá um form skáldsögunnar. Oft er söguhetjan maður, sem hefir átt við þröngan kost að búa í æsku, en gefst tækifæri til að brjóta sér leið iil menntunar og velmegunar. Víða má finna þess vott, að höfundurinn hefir stuðzt við eigin reynslu, og það svo mjög, að nærri liggur, að sumar þeirra séu i rauninni sjálfsævisaga hans. Af skáldsögum þeim, er hann skrifaði fyrir styrj- öldina 1914—1918 og fjalla um félagsleg vandamál, má nefna Ann Veronica, um frjálsar ástir og baráttu ungrar ltonu fyrir réttindum kvenna, rétt þeirra til að vinna fyrir sér og njóta að öðru leyti sama frelsis og karlmennirnir; The New Machiavelli (1911), um félagsmál og rikjandi stefnur í lok Viktoríu-timabils- ins; Mr. Britling Sees It Through (1916), lýsing á fyrstu styrjaldarárunum í Englandi og viðhorfi Breta þá. Heimsstyrjöldin hafði þau áhrif á Wells, að hug- ur hans beindist um skeið að trúmálum. í nokkrum skáldsögum, sem komu út i lok styrjaldarinnar og næstu árin eftir, lætur hann i ljós skoðanir um trú- mál, sem tæplega eru i samræmi við heimsskoðun náttúruvísindanna. Hann virðist helzt hallast að eins konar endurbættum kristindómi, skynsemitrú á hið góða og bræðralag mannanna, en guð hans er hvorki alvaldur né alls staðar nálægur. Það eitt, að hið illa er til, sannar, að mætti hans eru takmörk sett. Hins vegar er hver maður kallaður til að vinna að því, að guðsriki komist á hér á jörðu. Wells hvarf þó skjótt frá þessum hugleiðingum, og í öllum seinni ritum hans kemur greinilega i Ijós, að hann aðhyllist kenninguna um stöðuga framvindu. Hann hefir lýst þroskaferli mannkynsins i verald- arsögu sinni, The Outline of History, og örvæntir (29) 22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.