Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 32
ekki um hag þess, þótt hingað til hafi árangur framvindunnar ekki verið glæsilegur aS hans dómi, en hann er núverandi þjóSskipulag með öllu ranglæti þess, þjóSernisrembingi, styrjöldum og annarri villimennsku. Það lætur því einkenni- lega í eyrum, þegar hann þykist geta sagt fyrir meS óyggjandi vissu, aS þrátt fyrir þetta stefni í rétta átt, aS auknu valdi yfir náttúrunni og sæludögum fyrir mannkyniS allt. Á unga aldri varS Wells mjög hlynntur sósialisma, og áhrifa frá kenningum Marx gætir viða i ritum hans. Hann fór að vísu jafnan sínar eigin götur, en var ávallt vinveittur sósíalistum og hvatti landa sína til að líta hlutdrægnislaust á tilraun konnnún- ista til að skapa nýtt þjóðfélagsskipulag i Rússlandi. En hann var aldrei sammála kommúnistum um að- ferðina, og i skáldsögu sinni The World of William Clisson (1926) virðist hann ekki tengja vonir sínar viS alþýðuna og sósialismann, heldur volduga og hleypidómalausa stóriSjuhölda. ÞaS eru þeir, sem eiga aS skipulegg'ja heiminn að nýju með aðstoð vís- indamannanna. En þessir alvitru og ofurmennsku leiðtogar eru allir á bak og burt í síðustu bókum hans. Nú virðist honum eina leiðin, aS þjóSirnar hafi vit fyrir stjórnendum sinum. í öllum ritum Wells frá síðari árum er viSfangs- efnið eitt og hið sama: nauðsyn þess að stofna heims- ríki eða alþjóðaríkjasamband, sem í eðli sinu hljóti að verða sameignarþjóðfélag, þar sem rikið sjálft á landið og leigir það og rekur öll fyrirtæki, er al- menning varða. En jafnframt á þó hver einstakling- ur að njóta fyllsta frelsis. Honum er fyllilega ljóst, hver vandkvæði eru á, að þessi hugmynd komist i framkvæmd, en hann trúir þvi statt og stöðugt, að þetta megi takast með góðum vilja og samvinnu þjóðanna. í hinni styttri veraldarsögu sinni, sem menningarsjóður gaf út nýlega i íslenzkri þýðingu (30)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.