Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Page 33

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Page 33
eftir dr. GuSmund Finnbogason, kemst Wells svo að orSi: „ÞaS verSur æ augljósara, aS mannkyniS verSur aS vinna geysimikiS endurskipunarstarf, ef afstýra á öðrum eins byltingum og stórdrápum um ailan heim og i heimsstyrjöldinni og þaSan af verri. Til þess aS fullnægja hinum flóknu stjórnmálalegu þörf- um hins nýja tíma, sem nú bíSur vor, dugar engin slík skyndismíð sem ÞjóSabandalagiS, engar ráS- stefnur hér og þar, milli hinna og þessara hópa af ríkjum, sem þykjast geta ráSiS öllum málum til lykta en áorka engu. ÞaS, sem þarf, er skipuleg þróun og skipuleg hagnýting þeirra vísinda, sem fjalla um sam- Iíf mannanna, sálarfræSi einstaklinga og mannfé- laga, fjármálafræSi og hagfræSi og uppeldisfræSi, vís- inda, sem enn eru í bernsku. í staS þröngsýnna og úreltra skoSana í siSgæSis- og stjórnmálum, verSur aS koma skýrari og einfaldari skoSun á sameigin- legum uppruna og örlögum mannkynsins.“ SíSan þetta var ritaS hafa skelfilegir atburSir dun- iS yfir, svo ægilegir, aS engum skynibornum manni dylst lengur, aS nú er skjótra og róttækra úrræSa þörf, ef bjarga skal menningunni frá algerSu hruni. Eftir aS styrjöldin liófst, hefir Wells skrifaS tvær bækur, þar sem hann leggur fram ákveSnar tillögur um þaS, hversu endurskipunarstarfinu skuli háttaS. Hin siSari þeirra, The Rights of Man, — Mannrétt- indi —, er kom út í febrúar 1940, segir frá þvi, bvernig yfirlýsing sú um réttindi einstaklingsins, er þar birtist, varS til, og hverjar vonir Wells og aSrir þeir, er aS henni standa, gera sér um, aS hún megi verSa grundvöllur aS nýju þjóSskipulagi, svo aS auS- iS verSi aS bjarg'a mannkyninu úr þeim ógöngum, sem þaS nú er komiS í. Orsökin til þess, aS Wells skrifaSi þessa bók, sem hann kallar sums staSar leiSarvísi um heimsbyltingu, er upphaflega sú, aS hann tók þátt í rökræðum um (31)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.