Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Qupperneq 33
eftir dr. GuSmund Finnbogason, kemst Wells svo
að orSi:
„ÞaS verSur æ augljósara, aS mannkyniS verSur
aS vinna geysimikiS endurskipunarstarf, ef afstýra
á öðrum eins byltingum og stórdrápum um ailan
heim og i heimsstyrjöldinni og þaSan af verri. Til
þess aS fullnægja hinum flóknu stjórnmálalegu þörf-
um hins nýja tíma, sem nú bíSur vor, dugar engin
slík skyndismíð sem ÞjóSabandalagiS, engar ráS-
stefnur hér og þar, milli hinna og þessara hópa af
ríkjum, sem þykjast geta ráSiS öllum málum til lykta
en áorka engu. ÞaS, sem þarf, er skipuleg þróun og
skipuleg hagnýting þeirra vísinda, sem fjalla um sam-
Iíf mannanna, sálarfræSi einstaklinga og mannfé-
laga, fjármálafræSi og hagfræSi og uppeldisfræSi, vís-
inda, sem enn eru í bernsku. í staS þröngsýnna og
úreltra skoSana í siSgæSis- og stjórnmálum, verSur
aS koma skýrari og einfaldari skoSun á sameigin-
legum uppruna og örlögum mannkynsins.“
SíSan þetta var ritaS hafa skelfilegir atburSir dun-
iS yfir, svo ægilegir, aS engum skynibornum manni
dylst lengur, aS nú er skjótra og róttækra úrræSa
þörf, ef bjarga skal menningunni frá algerSu hruni.
Eftir aS styrjöldin liófst, hefir Wells skrifaS tvær
bækur, þar sem hann leggur fram ákveSnar tillögur
um þaS, hversu endurskipunarstarfinu skuli háttaS.
Hin siSari þeirra, The Rights of Man, — Mannrétt-
indi —, er kom út í febrúar 1940, segir frá þvi,
bvernig yfirlýsing sú um réttindi einstaklingsins, er
þar birtist, varS til, og hverjar vonir Wells og aSrir
þeir, er aS henni standa, gera sér um, aS hún megi
verSa grundvöllur aS nýju þjóSskipulagi, svo aS auS-
iS verSi aS bjarg'a mannkyninu úr þeim ógöngum,
sem þaS nú er komiS í.
Orsökin til þess, aS Wells skrifaSi þessa bók, sem
hann kallar sums staSar leiSarvísi um heimsbyltingu,
er upphaflega sú, aS hann tók þátt í rökræðum um
(31)