Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Side 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Side 40
en aðrir rangt. Honum virðist mjög örðugt að líta á málin frá sjónarmiði annarra og finnur að jafnaði ekki aðra skýringu á skoðanamun sínum og andstæð- inganna en þá, að þeir hljóti að vera ókunnugir mála- vöxtum. Sjálfur er hann furðulega fljótur að brjóta hvert vandamál til mergjar og glöggva sig á úrræðum, en honum hættir iíka til að gera sömu kröfur til ann- arra. Þegar honum er umhugað um, að eitthvert mál nái fram að ganga, á hann til að segja, að svona og svona eigi þetta að vera, en hirðir þá ekki um að færa rök fyrir máli sínu. Þetta stafar af þvi, að hann telur ástæðurnar hverjum manni augljósar og þvi mála- lengingar einar og tímatöf að gera grein fyrir þeim. Tanner er ræðumaður góður en enginn mælskumað- ur. Honum hefir aldrei verið lagin list múgæsinga- mannsins, að heilla áheyrendur sína með glymjandi mælskuflóði. Hann skírskotar til skynseminnar, en ekki til tilfinninganna. Flokksbróðir hans, Fagerholm verkamálaráðherra, sagði í blaðagrein i vetur, sem leið, að Tanner væri só ræðumaður, sem fólk vildi helzt hlusta á, af þvi að hann hefir ævinlega eitthvað á boðstólum, sem er þess vert að hlusta á það. Og það segi hann skýrt og greinileg'a, án óþarfa orðaskrauts og upphrópana. Meginstyrkur hans sé fólginn í því, að hann sé flestum mönnum rólyndari, öruggur og enginn sveimhugi, en þó hugkvæmur. Þegar Tanner komi einhvers staðar þar, sem barizt er við örðug viðfangsefni, verði mönnum undir eins hughægra, því að Tanner sér alls staðar úrræði og veit deili á hverju máli. Hins vegar sé honum ef til vill nokkuð gjarnt að fara sínu fram, hvað sem hver segir, því að hon- um sé illa við að láta í minni pokann, en sá eigin- leiki sé sameiginlegur öllum þrekmiklum mönnum, og þrek Tanners og skapfesta sé meiri en í meðal- lagi. En Tanner sé einlægur lýðræðissinni, sem við- urkenni rétt minnihlutans og nauðsyn heilbrigðrar gagnrýni andstæðinganna. Sé gagnrýnin ekki á rök- (38)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.