Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Page 56

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Page 56
Reykjanes og eyðilagðist. Mannbjörg varð við öll þessi skiptjón. Maður fórst, er vélb. Ingu hvolfdi i Stokkseyrarsundi 14. marz, en 4 varð bjargað. Drukknanir urðu 25 á árinu, þar af 13 i ám og vötn- um, eða við bryggjur. Styrjöld hófst 3. sept. milli Þjóðverja annars veg- ar, Pólverja, Breta og Frakka hins vegar. Þýzk og brezk herskip höfðu komið í stuttar heimsóknir til Reykjavíkur fyrr á árinu, siðast 21. júli tveir kaf- bátar þýzkir. Mörg skip leituðu hlutleysisverndar á Reykjavíkurhöfn fyrri hluta sept. og dvöldust sum alllengi. Siglingaleið af Atlanzhafi til norskrar land- helgi, sem þá var friðhelg, lá helzt fram hjá íslandi, og var sökkt á þeirri leið fjölda þýzkra flutninga- skipa, en stundum urðu minni háttar sjóorustur. Eitt skipanna, Bertha Fisser, rak logandi að landi við Hornafjörð 20. nóv. Þýzkur kafbátur kom 19. sept. til hafnar í Rvík með slasaðan mann. Brezk liern- aðarflugvél nauðlenti 26. sept. á Raufarhöfn. Þrátt fyrir drengskaparyfirlýsingu yfirmanns hennar um að fara þaðan ekki án leyfis ísl. rikisstjórnar, strauk flugvélin 28. sept. ísl. ríkið mótmælti þvi sem hlut- leysisbroti. Var þá yfirmaðurinn sendur aftur til Islands í gæzlu. Uggur fór vaxandi um hlutleysi landsins. Talsímasambandi íslands við Bretland var lokað 31. ágúst og síðar við önnur lönd. Hætt var að aug- lýsa millilandaferðir skipa og síðar að útvarpa veð- urfregnum. Skipuð var 13. sept. 5 manna útflutn- ingsnefnd, sem sækja skyldi til öll útflutningsleyfi íslenzkra afurða. Nefndina skipuðu Finnur Jónsson, Jón Árnason, Ólafur Johnson, Richard Thors, Skúli Guðmundsson. Hámarksverð var sett á innfluttar vörur. Benzín var skammtað. Skömmtun á kornvör- um, kaffi og sykri var tekin upp, og reyndust birgðir af þvi 16. sept. vera þessar utan Reykjavíkur: rúg- mjöl til 5 mán., hveiti 4 mán., haframjöl 5 mán., (54)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.