Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Page 57

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Page 57
kaffi 3 mán., sykur 3 mán., — en í Reykjavík (handa Reykvíkingum): rúgmjöl til 1 mán., hveiti 4 mán., haframjöl 3% mán., kaffi 12 mán., sykur 1% mán. SparnaSarráðstafanir voru fáar framkvæmdar. Klukku hafði verið flýtt 30. apríl og var þvi haldið til 30. okt. —• íslenzk skip tóku upp Amerikuferðir. Útvegur. Fiskafli i salt varð 37.7 þús. smál., en allmikið flutt út óverkað. ísfiskveiði nam 18.7 þús. smál., og var það 16% meira en 1938; söluverð var hátt síðustu mánuðina i Bretlandi og þó einkum i Þýzkalandi, unz leiðin þangað lokaðist. Af freðfiski voru fluttar út 2.6 þús. smál., og var það þriðjungi meira en 1938. Af harðfiski voru fluttar út 650 smál.; aukning 40%. Á síldveiðum voru 225 skip i stað 185 skipa 1938. Síldarafli varð þó miklu minni en 1938 eða 261 þús. tunnur saltaðar og 1170 þús. hl. bræðslu- síldar. Afurðir sildar nýttust vel. Verð var allhátt og hækkaði mjög á lýsi siðast; nam það alls rúml. 23.5 millj. kr. Faxasíld talsverð var flutt i ís til Þýzkalands (1350 smál.). Hvalveiðar voru stundað- ar á 3 skipum frá Tálknafirði, líkt og undanfarið. Veiði var nokkru minni en 1938, verð hærra á hval- olíu. Af hvalkjötinu seldust 80 smál. til refaeldis innanlands, en nær 500 smál. fluttar út. Skipstóll óx. 16 vélskip voru smíðuð i landinu; stærst þeirra Helgi, sem hljóp af stokkum 23. júní í Vestm., 130 smál. Frá útlöndum voru lteypt 13 skip (auk Esju). Frystihús voru efld. Frystihús Ólafs- víkur tók til starfa 31. ágúst. Stofnað var 17. jan. landssamband ísl. útvegsmanna, og gengu í það flestir eigendur og umráðamenn ísl. fiskiskipa. Sjómennskusýning stóð lengi sumars i markaðsskálanum i Rvík, opnuð 4. júní. Um aðstöðu norskra síldveiðimanna við ísland og saltkjötssölu til Noregs var endurnýjaður samningur 27. febrúar. Verzlun. Sakir gengisbreytinga og styrjaldar fóru úr skorðum viðskipti við Þýzkaland og síðan Norður- (55)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.