Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Page 63

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Page 63
Dana, þar til hann var 36 ára að aldri. Þá gerði danska stjórnin hann að amtmanni sunnan og vestan- lands og konungkjörnum þingmanni. Meðan Bergur Thorberg stundaði nám i Danmörku og fyrst á eftir, var hann fylgjandi frelsisstefnu íslendinga og Jóni Sigurðssyni. Hafði Jón hann þá um stund, eins og marga fleiri efnilega unga menn, í ritstjórn „Nýrra félagsrita“ með sér. Reyndi hann á þann hátt að tengja þá við hinn þjóðiega málstað. En svo fór um Berg Thorberg og marga aðra efnismenn, hann sá, að annað hvort varð að fylgja dönsku stjórninni og fá atvinnu, eða Jóni Sigurðssyni og vera brauð- laus. Hann tók þann kost að hugsa um fram- tið sína. Var hann andvigur Jóni Sigurðssyni á Al- þingi, siðustu árin sem deilur stóðu um landsréttindi íslands, áður en stjórnarskráin var sett. En mót- staða Bergs Thorbergs var mild og mannúðleg, eins og hann sjálfur. Hann var fríður maður, hóg- látur í öllu dagfari, laginn að hafa mál sín fram með góðu, en ekki skörungur. Bergur Thorberg varð landshöfðingi 1884, en andaðist tveim árum siðar, 57 ára að aldri. Valdatimi hans var svo stuttur, að honum auðnaðist ekki að setja neinn svip á stjórn landsins. Nú tók við landhöfðingjaembættinu maður, sem gegndi því starfi í nærfellt 18 ár. Það var Magniis Stephensen. Hann var kominn af athafnamikilli ætt. Magnús faðir hans var sýslumaður Skaftfellinga og Rangæinga um langa stund. Hann var sonur Stephans Stephensens amtmanns, en sá Stephan var sonur Ólafs Stephensens stiftamtmanns i Viðey og bróðir Magnús- ar Stephensens dómstjóra. Höfðu menn af þessari ætt farið með æðstu mannvirðingar á íslandi af og til í meira en heila öld. Magnús Stephensen, sá er siðar varð landshöfðingi, varð stúdent 19 ára, en kandidat í lögum 27 ára, með hárri einkunn. Hann vann þá um stund í stjórnarráði Dana, unz stjórnin gerði hann (61)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.