Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Side 70

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Side 70
þykktu fyrir sitt leyti, að ísland skyldi verða frjálst iand, en teljast til Danaveldis og Danir fara me'ð allmörg mál fyrir hönd íslendinga. Einn af ís- lenzku nefndarmönnunum, Slcúli Thoroddsen, neit- aði að fylgja þessum tillögum, en allir Danir í nefndinni og hinir íslendingarnir voru samþykkir álitinu. Kosningar skyldu fara fram haustið eftir, 1908, og var jafnframt kosið um uppkastið. Hannes Haf- stein og menn hans voru í fyrstu vongóðir um sig- ur. En annað varð uppi á teningnum. ísafold studdi eindregið málstað Skúla og lögðu þeir félagar, Björn Jónsson og Einar Kvaran, þá um sumarið fram alla krafta sína gegn uppkastinu og stjórn Hafsteins. Bjarni Jónsson frá Vogi fór þá víða um landið og hélt ræður móti uppkastinu og munaði einna mestu um átök hans við hlið ísafoldar. Ýmis heppileg at- vik studdu Björn Jónsson í baráttu hans þetta suin- ar. Norðmenn höfðu skilið við Svia fyrir þrem ár- um. Við það hafði kviknað skilnaðarhugur i ís- lendingum. Einar Benediktsson hafði skapað hvít- bláa fánann til handa þjóðinni i stað danslia fán- ans rauða og ort til fánans fagurt og áhrifamikið kvæði. Ungmennafélagsaldan hafði risið i landinu og stefndi að fullu frelsi og alhliða framförum þjóðar- innar. Eins og á stóð urðu þessar nýungar allar yfir- leitt andstæðar samningum Hafsteins við Dani. Iíosningarnar um haustið urðu gífurlegur ósigur fyrir Hannes Hafstein. Lið hans sýndist bráðna niður fyrir frambjóðendum ísafoldar, eins og vor- snjór i hláku. Hannes hélt eklti eftir nema allra traustustu flokkskjördæmum sínum, en gat þó fyrir heppilega tilviljun aukið lið sitt nokkuð, með þvi að útnefna sveit hinna konungkjörnu úr flokki sínum. Þegar Alþingi kom saman 1909, samþykkti það vantraust á Hannes Hafstein. Lét hann af völdum, en við tók af honum Björn Jónsson. Nokkur átök urðu (68)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.