Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Side 79

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Side 79
milli framsóknarmanna og Björns Kristjánssonar. Lauk þeim málum svo, að liann dró sig i hlé frá bankanum, en ný bankastjórn tók þar við völdum. Tókst henni að skapa frið um banltann og auka traust hans innan lands og utan. Skömmu eftir aS stríðinu lauk, lenti íslandsbanki í miklum vandræðum og dró saman seglin úr því, unz hann lokaði 1930 og Ut- vegsbankinn var reistur á rústum hans. En í öllum þessum fjármálaerfiðleikum hélt Landsbankinn á- fram að vaxa og taka á sig þær byrðar fyrir þjóð- félagið, sem úllendi bankinn átti að inna af hendi, en reyndist ekki fær um. Þingkosningar fóru fram haustið 1919. Jón Magn- ússon hafði verið þingmaður Reykvíkinga. Nú féll hann með nálega jöfnum atkvæSum fyrir Jakob Möller, ritstjóra Vísis. Jakob var gamall „langsum" maSur, en hafSi ekki fyrr setiS á þingi. Hann hafSi i blaSi sínu Vísi árum saman vítt landsverzlunar- aðgerðir þjóðstjórnarinnar. Átti hann nú vaxandi vinsældum að fagna hjá verzlunarstétt höfuSstaSar- ins, sem taldi hann meS réttu vera sinn fremsta málsvara. Jón Magnússon sakaði ekki fall sitt til þingsetu. Framsóknarmenn og allmikill hluti hinna gömlu heimastjórnarmanna skoruðu á hann aS mynda stjórn aS nýju. Varð Jón Magnússon við þessari ósk og myndaði nýtt ráðuneyti, sem sat við völd fram á útmánuði 1922. Þessi stjórnarár Jóns Magnússonar urSu honum erfið. Hin mikla kreppa skall á eftir striðið. GróSi striðsáranna, bæði hjá einstaklingum og fyrirtækjum, hvarf eins og dögg á heitum vordegi. íslandsbanki lenti í miklum vand- ræðum og ríkið tók sitt fyrsta ríkislán í Eng'landi, til að rétta hag bankans við i bili. Framkvæmdir urðu litlar, bæði hjá ríki og einstaklingum. Allir höfðu nóg með að bjarga sér og fyrirtækjum sínum frá meiri háttar áföllum. Þar kom að lokum, þrátt fyrir lipurð sína og ráð- (77) 42
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.