Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Side 81

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Side 81
verkamanna. í Heimastjórnarflokknum hafði, frá því á fyrstu stjórnarárum Hannesar Hafsteins, verið mikill áhrifamaður, verkfræðingurinn Jón Þorláks- son. Hann hafði lengi verið einn af helztu mönn- um flokksins, en ekki náð kosningu til Alþingis í kjördæmi, fyrr en þingmönnum var fjölgað í Reykja- vík. Meðan ráðuneyti Sigurðar Eggerz fór með rík- isstjórn, frá 1922—24, hafði Jón Þorláksson raun- verulega tekið við flokksforustu yfir kjarna Heima- stjórnarflokksins, hætt við það lið nokkru nýju fylgi og gert úr þessum liðsafla harðsnúna og vel sam- stillta heild, er hann nefndi íhaldsflokk. Jón Þor- láksson valdi sér ákveðna vígstöðu hægra megin við Framsóknarflokkinn og beina andstöðu við Al- þýðuflokkinn, sem liafði þjóðnýtingu atvinnuveganna efst á dagskrá. Hannes Hafstein hafði gert Jón Þor- iáksson að landsverkfræðing 1905 og gegndi hann því starfi í 12 ár. Hann skipulagði hið nýja akbrauta- kerfi landsins, beitti sér fyrir skynsamlegri notk- un steinsteypu við húsagerð og brúarbyggingar og kom á fót Landssmiðju íslands, vegna verkfæragerða og viðgerða fyrir landsins hönd. Gekk Jóni þar til sama búhyggjan og bændum, sem reisa smiðjur á bæjum sínum vegna heimilisþarfa. Mitt í heims- styrjöldinni hætti Jón Þorláksson að vera lands- verkfræðingur og stofnaði umfangsmikla verzlun með byggingarvörur. Var hann vel undir það bú- inn, gróðamaður og hagsýnn. Varð hann á skömm- um tíma meðal efnuðustu manna á landinu. Jón Þor- láksson var um kosningar 1923 orðinn formaður íhaldsflokksins og mestur áhrifamaður í þeirri sveit. Honum þótti eðlilegt, að sér yrði falið að mynda nýtt ráðuneyti. Hann gerði tilraun til stjórnarmynd- unar, en tókst það ekki. íhaldsflokkinn vantaði at- kvæði til að hafa meiri hluta og Sigurður Eggerz og Bjarni Jónsson frá Vogi vildu ekki veita honum umbeðinn stuðning. En um leið og Jón Magnússon (79)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.