Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Side 89

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Side 89
goti próf og var þá um nokkur ár fulltrúi hjá dómaranum í Reykjavík, og síðar lögreglustjóri i bænum. Hermann Jónasson hafði stundað íþróttir á unga aldri og jafnan reynzt vaskleikamaður. Hon- um tókst á stuttum tima að gerbreyta lögreglunni i Reykjavík, bæði að mannvali, útliti, æfingu og lið- styrk. Tóku allir aðrir bæir á landinu upp handa lögreglu sinni þá búninga, sem Hermann Jónasson valdi lögreglunni í Reykjavík. í kosningum 1934 hafði hann fellt Tryggva Þórhallsson i hinu gamla kjör- dæmi hans, Strandasýslu. Fáum vikum síðar var hann orðinn forsætisráðherra landsins, áður en hann hafði tekið þátt í þingfundum og þingvinnu. Alþýðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn gerðu með sér málefnasamning, áður en lokið var við stjórn- armyndunina. Skyldu báðir flokkar styðja fjármála- ráðherrann, Eystein Jónsson, við að halda fjárhag rikissjóðs i lagi. Alþýðuflokkurinn skyldi þar að auki styðja Framsóknarflokkinn til að koma nýju skipulagi á verzlun innanlands með nýmjólk og kjöt, en Framsóknarflokkurinn veita Alþýðuflokknum til að koma á almennum alþýðutryggingum. Ýmis minnihátt- ar atriði komu enn fremur til greina í samkomulag- inu, þó að þeirra sé ekki getið hér. Mikil átök urðu í þinginu um hin samningsbundnu nýmæli. Andófið frá hálfu Sjálfstæðisflokksins og Bændaflokksins var mjög öflugt, bæði á Alþingi og i blöðum flokkanna. Framsóknarmenn töldu landauðn liggja við i byggð- um landsins, ef bændur neyddust til að fella aðal vörur sínar niður úr öllu valdi með skipulagslausu framboði. Á sama hátt töldu leiðtogar Alþýðuflokks- ins mikla nauðsyn að tryggja efnalítið fólk gegn slysum, örbirgð á elliárum og sjúkdómum. Andstæð- ingar stjórnarinnar neituðu að vísu ekki, að þessi mál öll ættu nokkurn rétt á sér, en vildu bæta úr meinsemdunum á annan hátt. Nú fór um samstarf stjórnarflokkanna líkt og í tíð Tryggva Þórhalls- (87)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.