Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Síða 109

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Síða 109
Kennslustund hjá Rodin. Eftir Stefan Zweiff. Þegar þetta gerðist, var ég um 25 ára gamall og dvaldi í París við ritstörf og nám. Ég hafði þá þegar hlotið lofsamlega dóma hjá mörgum mönnum fyrir ýmsar ritsmíðar mínar, og sjálfur var ég ánægður með sumar þeirra. En innst inni fann ég, að ég gat gert betur, þótt ekki fengi ég gert mér það ljóst, hverju áfátt var. Þá var það, að merkur maður einn kenndi mér mikilvæg sannindi. Þetta mátti virðast lítilfjörlegt atvik, en olli reyndar hvörfum á æviferli mínum. Kvöld eitt heima hjá belgiska ritsnillingnum Verhaeren var roskinlegur málari einn að fárast um hnignun mótlistarinnar. Ég reis öndverður gegn þessu, ungur þá og gunnreifur. Hvernig var það — var ekki uppi okkur samtíma, auk heldur hér í borginni, myndhöggvari á borð við sjálfan Michael- angelo? Mundi ekki Hugsnður Rodins eða Balzac hans vara um ókomnar aldir jafn óbrotgjarnir og marmarinn, er hann skóp þá af? Að endaðri þessari ádrepu minni klappaði Verhaeren mér góðlátlega á öxlina. — Ég hitti Rodin i fyrramálið, sagði hann. Komið með. Hver sá, er dáist eins að öðrum manni og þér gerið, á heimting á að fá að kynnast honum. Ég varð himnum hafinn, en þegar Verhaeren kynnti mig myndhöggvaranum daginn eftir, kom ég engu orði upp. Meðan þessir gömlu vinir spjöll- uðu saman, leið mér eins og ég væri þarna öllum leið boðflenna. En mestu mennirnir eru jafnan mestu ljúfmennin. Þegar við bjuggumst til að kveðja, sneri Rodin sér að mér og mælti: — Ég býst við, að yður myndi þykja gaman að sjá eitthvað af myndunum minum. En hér er vist varla nokkuð að sjá. Þér ættuð að (107)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.