Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Side 111

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Side 111
um gleymdist allt annað en vitrunin um fegurð mynd- arinnar, sem hann ætlaði að móta. Hann var aleinn að verki sinu, eins og drottinn á fyrsta degi sköpunar- innar. Loks kastaði hann spaðanum frá sér og varpaði öndinni léttar, sveipaði votri ábreiðunni um bolinn með bljúgri umhyggju, líkt og þegar maður vefur sjali um herðar unnustu sinni. Síðan bjóst hann til út- göngu, aftur sama gildvaxna gamalmennið. En rétt áður en hann næði til dyranna, kom hann auga á mig. Hann starði á mig. Þá loks mundi hann eftir mér og mátti sjá, að honum blöskraði nokkuð að hafa afrækt gest sinn svona. — Afsakið, herra minn, ég gleymdi yður alveg. En þér skiljið —. Ég þrýsli hönd hans þakksamlega. Likast til hafði hann grun um, hvað mér bjó í hrjósti, þvi að hann brosti við og lagði handlegginn yfir um mig um leið og við gengum út úr stofunni. Ég lærði meira þennan seinni hluta dags í Meudon en öll skólaár mín. Því síðan hefir mér verið ljóst, hvernig öll mannanna verk verða að vera af höndum leyst, eigi þau að vera vel gerð og ómaksins virði. Ekkert hefir snortið mig eins og þessi staðreynd, að maður gæti svo gjörsamlega gleymt tíma og stað og öllu. Á þeirri stundu skildist mér leyndardómur allrar listar, allra mannlegra afreka: Einbeiting; að beina öllum kröftum til úrlausnar viðfangsefni sínu, hvort það er mikils háttar eða smávægilegt; hæfi- leikinn til þess að beina vilja sínum, oftlega reikul- um eða veilum, að markinu eina. Þá var það sem mér skildist, liverju liingað til liafði áfátt verið um min eigin verk. Þar skorti brennandi áhugann, sem lætur manni gleymast allt, nema viljann til þess að leysa af hendi fullkomið verk. Maður verður að geta gleymt sjálfum sér algerlega við verk sitt. Nú veit ég það, galdurinn er þessi og enginn annar. (109)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.