Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Page 31

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Page 31
af störfum né flytjast á brott úr þessu afskekkta prestakalli, þótt honum stæfiu fyrir löngu allar götur opnar til aö lifa fjárhagslega áhyggjulausu lífi af rit- höfundartekjum sínum. Fyrsta leikritiö, sem kom frá hans hendi, eftir að hann varð prestur, heitir í brim- rótinu (I Brændingen) og kom út árið 1929. Fjallar það um baráttuna gegn guðshugmynd kristindóms- ins, og hefur höfundurinn tekið Georg Brandes, „mikilmennið meðal andstæðinga trúarinnar“, til fyrirmyndar við gerð höfuðpersónunnar. Leikrit þetta er hið fyrsta af þeim fjórum leikritum Ivaj Munks, þar sem hann tekur örlagarík vandamál sam- tíðarinnar undir smásjá sína og ræðir um þau í beinu máli, og er næst í röðinni leikritið Orðið (1932), en það er eitt af máttugustu verkum höfund- arins. Fjallar það að uppistöðunni til um árekstur Grundtvigsstefnunnar og heimatrúboðsins, en kjarni þess er hin afdráttarlausa játning á kraftaverkamætti mannlegs anda. Hefur Orðið verið leikið oft og víða, m. a. í Reykjavík, og hvarvetna vakið hina alvarleg- ustu eftirtekt. —- Leikritið Sigurinn (1936) tekur Abessiniustyrjöldina og fasismann til meðferðar, og í leikritinu Hann situr við deigluna (Han sidder ved Smeltediglen), sem kom út árið 1938, ræðst höfund- urinn af miklum biturleik að kynflokkahatri og gyð- ingaofsóknum nazistanna. Hefur leikrit þetta verið talið fullkomnast allra leikrita Kaj Munks að listrænni byggingu. í Cant (1931) sækir höfundurinn efni sitt í sögu Hinriks áttunda og Önnu Boleyn, og var þetta leikrit sýnt oftar en nokkurt annað um langt skeið í konunglega leikhúsinu. Önnur söguleg leikrit Kaj Munks eru: Hinir útvöldu (1933), sem fjallar um at- riði í ævi Davíðs konungs, og loks leikritið Niels Ebbesen, sem er hið síðasta, sem höfundinum vannst aldur til að skrifa fyrir leiksviðið, en því hefur einnig auðnast það hlutskipti að verða hinni dönsku þjóð í senn helgur dómur og brennandi uppreisnar- (29) 22
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.