Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Síða 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Síða 32
merki. Leikritið kom út í aprilmánuði 1942, og gáfu nazistarnir út skipun um að gera það upptækt. Þessi „bókabrenna“ fór fram 9. apríl, á tveggja ára afmæli hernáms Danmerkur, en aðeins 2 þúsund eintök af 15 þús. komu í leitirnar. Leynifélög föðurlandsvina höfðu orðið fyrri til að taka mestan hluta upplags* ins í sínar hendur til dreifingar. Er óþarfi að greina frá efni þessa merkilega leikrits, því að það er al- menningi kunnugt orðið, frá þvi að það var flutt í Ríkisútvarpinu, og enn fremur er það um þessar mundir nýkomið út i íslenzkri þýðingu. —- En auk leikritanna liggja mörg önnur ritverk eftir Kaj Munk, og eru þeirra á meðal ritgerðasöfn, kvæðabækur og —■ síðast en ekki sízt prédikanir. Kaj Munk var alla tíð mikill prédikari, og hann prédikaði jöfnum höndum i kirkju og á leiksviði. Skrumlaus hreinskilni hans og afdráttarleysi i pré- dikanasafninu Við Dabýlons fljót minna í senn á and- rikið i sumum hispurslausustu stólræðum Jóns Vídal- ins og eldmóð hinna fyrstu boðbera frumkristninnar. Því að Kaj Munk var i ræðum sínum og list fyrst og fremst kristinn prédikari. Trúin, eins og hiin birtist honum i guðspjöllunum og upprunalegum anda krist- innar kirkju, virðist hafa verið honum jafneðlis- bundin lífsnauðsyn eins og mönnum er matur og drykkur. Hún var uppistaðan í allri lífsskoðun hans og svo samgróin vitund hans og persónuleika, að ekki verður á milli séð, hvort hún gerði meiri kröf- ur til hans eða hann til hennar. Og hann var sér svo gersamlega meðvitandi um, hvað það var, sem hann trúði á, að hann gat einnig, án nokkurrar á- hættu viðurkennt hlutverk efagirninnar í þjónustu sannleikans. Þess vegna varð trúin honum styrkur i stað þess að undiroka hann, og í stað þess að leiða hann til sjálfsdýrkunar, varð hún honum dagleg og mjög persónuleg lögeggjan í baráttunni fyrir sann- leika og réttlæti, unz hann hefði að lokum getað með (30)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.