Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Side 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Side 38
í skugga síðustu h'eimsstyrjaldar, vill lifa hratt og hættuiega og sóar sjálfum sér i tilgangslausu kapp- hlaupi um æsandi háska. Leikritið Vald vort og heiö- ur (Vár ære og vár makt, 1935) er hárbeitt ádeila á samvizkulausar mannfórnir „klassiskra“ striðs- gróðamanna. Leikritið Ósigurinn (Nederlaget, 1937) fjallar um Parisarkommúnuna 1871 og er talið standa fremst af öllum leikritum Nordahls Griegs, en bæði eru þessi leikrit mjög af sama toga og Barrabas, og sama má segja um skáldsöguna Ung hlýtur veröldin enn aö vera (Ung má Verden enná være), sem kom út árið 1938. Sagan gerist sumpart í Moskva og sum- part á Spáni á dögum borgarastyrjaldarinnar, en þar hafði höfundurinn séð enn einu sinni með eigin aug- um hersveitir Barrabasar halda velli. Áður hafði hann, heima i Noregi, stofnað tímaritið Veien frem, þar sem hann skrifaði hverja greinina af annarri til þess að vara þjóð sína við þeirri hættu, sem henni og öllu mannkyni var búin af þeim einræðisöflum, sem einnig þar voru farin að þreifa fyrir sér, þótt sorglega fáir gerðu sér far um að hafa augun opin fyrir þvi, sem var i raun og veru að gerast, en það átti eftir að koma á daginn eins og allir vita. Nordahl Grieg skrifaði m. a. i tímarit sitt greinaflokk um Quisling, sem þá fékk óáreittur að undirbúa landráð sín, og' húðfletti hann og fylgjendur hans af slíku af- dráttarleysi og spámannlegu forsæi, að betur hefur ekki verið gert. Af þeim sökum var Grieg einatt þessi árin nefndur kommúnisti, þótt hann að vísu muni aldrei hafa fyllt þann flokk, en þetta er nafngift, sem víðar en á íslandi hefur verið notuð til refsi- aðgerða og, þótt undarlegt megi virðast, ekki hvað sízt á þá menn, sem staðnir eru að því að hafa rétt fyrir sér. Hér hefur enn ekki verið minnzt á ýmis ritverk Nordahls Griegs, en þeirra á meðal er kvæðasafnið Noregur í hjörtum vorum (Norge i váre hjerter, (36)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.