Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Blaðsíða 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Blaðsíða 41
átta hretviðrasöm. Seint i september gerði norðan- stórhríð víða á Vestfjörðum, Norðurlandi og Norð- austurlandi. Fennti þá sauðfé allviða. Tún og engi spruttu mjög seint. Taða (fyrri sláttur) nýttist sæmi- lega víðast hvar á landinu, en úthey illa. Hey ónýtt- ust með öllu sums staðar á Norður- og Austurlandi síðara hluta sumars. Þorskafli var sæmilegur. Sildar- afli var mjög góður. Búnaður. Töðufengur var tæplega í meðallagi, en útheyskapur með allra rýrasta móti, nema á nokkr- um áveitusvæðum. Allmikið kvað enn að sauðfjár- sjúkdómum. Smitandi pest í kúm kom upp á nokkrum bæjum í Þingvallasveit. Slátrað var 408 000 dilkum (árið áður 365 000) og 69 000 af fullorðnu fé (árið áð- ur 38000). Vænleiki fjár var tæplega í meðallagi. Kjöt- magn varð um 6 800 tonn (árið áður 5 900 tonn). Flutt voru út 1 960 tonn af freðkjöti á 10.6 millj. kr. (árið áður var útflutningur mjög lítill). Útflutningur salt- kjöts var mjög lítill eins og árið áður. Af ull voru flutt út 1 108 000 kg á 9,1 millj. kr. (árið áður 57 000 kg á 337 000 kr.). Af gærum voru flutt út 532 000 stk. á 5,2 millj. kr. (árið áður 436 000 stk. á 5,2 millj. kr.). Flutt voru út 2 904 refaskinn á 455 000 kr. (árið áður 2 177 á 332 000 kr.) og 13 865 minkaskinn á 841 000 kr. (árið áður 10 472 á 503 000 kr.). Kartöfluuppskera var með minnsta móti og brást nær algerlega á Vestur- Norður- og Austurlandi. Er hún áætluð um 45 000 tunnur (árið áður um 80 000). Kálmaðkar háðu mjög rófnarækt víðast hvar á landinu. Tómatarækt var mikil og vermihúsum fjölgaði enn. Kornuppskera var nokkru minni en árið áður. Embætti. Embættaveitingar: 5. jan. var Hermann Jónasson fyrrv. forsætisrh. skipaður formaður banka- ráðs Búnaðarbanka íslands. 6. jan. voru þeir Bjarni Guðmundsson og Hjörtur Halldórsson löggiltir dóm- túlkar og skjalaþýðendur úr og á ensku. 19. jan. var Magnús Jónsson fyrrv. ráðh. skipaður prófessor við (39)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.