Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Page 74

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Page 74
á sem það fylgdi sjálfkrafa nveð læknaprófi, en aðrir gætu fengið það meira eða minna takmarkað. Skottu- lækninga hefur áður verið getið. Dró lítt úr þeinv fyrst um sinn, þótt læknum fjölgaði, og stunduðu flestir skottulæknar smáskammtalækningar, er kom- ið var fram um 1874. Lög voru sett um starfsemi þeirra 1883, en gerðu víst hvorki til né frá. Loks voru sett lög um lækningaleyfi 1911, og hafði Guðm. Björnson landlæknir samið frumvarpið. Segir þar, að skilyrði fyrir rétti til lækningaleyfis sé að hafa tekið próf í læknisfræði við læknaskólann í Rv. eða háskóiann í Kh., en þó meg'i enginn gera sér að aí- vinnu að hjálpa sængurkonum, nema hann hafi lok- ið námskeiði við fæðingarstofnun. Gert var ráð fyrir, að öðrum mætti veita lækningaleyfi, ef þeir sönnuðu næga kunnáttu. Þeim, er höfðu ekki lækn- ingaleyfi, var bannað að fást við lækningar og kalla sig lækna, en þó máttu þeir, er fengust við smá- skammtalækningar, kalla sig' smáskammtalækna. Þessi lög voru í gildi til 1932. Þá flutti Vilm. Jóns- son landlæknir á alþ. frv. til laga um lækningaleyfi, um rétt og skyldur lækna og um skottulækningar. Varð það að lögum. Samkv. þeim veitir heilbrigðis- málaráðherra lækningaleyfi þeim, er lokið hafa próí'i við læknadeild Háskóla íslands og 12—13 mánaða framhaldsnámi í sjúkrahúsum, þ. á m. i fæðingar- lijálp. Öðrum má veita lækningaleyfi, ef þeir sanna, að þeir hafi aflað sér nægilegrar þekkingar, en kandídatar frá háskólanum hafa þó einir rétt til embætta. Takmarkað lækningaleyfi má og veita, t. d. nuddlæknum, tannlæknum o. fl. Ef læknir vinnur tjón með lækningum sínum, er hann skaðabótaskyld- ur að mati dómara. Lækningastarfsemi án leyfis telst til skottulækninga, og eru þær bannaðar, smá- skammtalækningar lika, enda þær og aðrar skottu- lækningar elcki orðnar nema svipur hjá sjón miðað við það, sem áður var, þótt ýmisleg lækningahjátrú (72)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.