Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Page 75

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Page 75
Björn Ólafsson augnlœknir. Ólafur Þorsteinsson, háls- nef- og eijrnalæknir lifi enn góðu lífi. —• Enn eru þarna þau ákvæði, auk margra annarra, sem hér er ekki rúm til að telja, að enginn læknir megi kalla sig sérfræðing', nema hann hafi til þess leyfi ráðherra. Skilyrði fyrir því ieyfi eru greind í reglugerð frá 1936 og eru full- nægjandi framhaldsnám að dómi læknadeildar há- skólans og meðmæli landlæknis. Áður voru engiu fyrirmæli um þetta i lögum, en 1923 setti Læknafélag íslands reglur fyrir félaga sina, um skilyrði til að fá viðurkenningu sem sérfræðingur. Voru þá liðin rúmlega 30 ár síðan fyrsti sérfræðingurinn fór að stunda lækningar hér á landi í sérgrein sinni. Var það Björn Ólafsson augnlæknir. Hann var við augn- lækninganám í Kaupmannahöfn 1888—89, gerðist aukalæknir á Akranesi 1890 og tók jafnframt að stunda þar augnlækningar. Fékk hann 500 kr. styrk til þess frá alþingi 1891, og á alþ. 1893 var styrk- urinn hækkaður í 2000 kr. og það skilyrði sett, að Björn settist að i Reykjavík og kenndi augnlækning- ar við læknaskólann. Hafa jafnan siðan verið sér- fræðingar í augnlækningum í Reykjavík, einn fram til 1921, en þá bættist annar við, og nú eru 5 augn- (73) 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.