Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Page 78

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Page 78
enn of fáir, enda hvergi nema í 5 stærstu bæjunum. Fáeinir læknar hafa og kynnt sér og fengizt meira og minna við tannlækningar. Auk þess hafa nokkrir menn lært tannsmíðar og stundaS þær, ýmist sem aðstoðarmenn tannlækna eða sjálfstætt í tannlæknis- lausum kauptúnum og héruðum. Yfirstjórn heilbrigðismála var hjá dómsmálaráð- gjafa Dana 1874, eins og verið hafði þar á undan síðan 1848. Skýrslur lækna voru sendar landlækni, en hann mun hafa sent þær landshöfðingja; frá hon- um fóru þær til ráögjafans, en hann sendi þær heil- brigðisráöinu í Kh., er var ráöunautur hans i heil- brigðismálum. Fram um 1880 voru flestar skýrslur héraðslækna ritaðar á dönsku, aðeins einstaka á ís- lenzku, en úr þvi fór dönsku skýrslunum smám sam- an fækkandi; eru síðustu skýrslurnar, sem ég hef séð á dönsku, frá 1893. Þegar eftir að dr. J. Jónassen var orðinn landlæknir (1895), fékk hann þvi fram- gengt við heilbrigðisráðið í Kh., að hætt skyldi að senda því læknaskýrslur héðan, og auk þess varð það við þeim tilmælum hans að senda hingað allar læknaskýrslur héðan, er voru i vörzlum þess, frá því er sú skýrslugerð hófst, laust eftir 1800. Höfðu þær að vísu allmjög týnt tölunni, ef ekki hafa verið slæmar heimtur á þeim frá læknum, sem vel má vera, en engu að síður munu þær ómissandi þeim, er vilja kynna sér heilbrigðismálasögu 19. aldar. Eru þær nú geymdar i þjóðskjalasafninu. Þegar æðsta stjórn íslands mála fluttist hingað 1904, varð ráð- herra íslands yfirstjórnandi heilbrigðismálanna, og eftir að ráðherrum var fjölgað og síðan 1918 hefur einhver þeirra haft stjórn heilbrigðismála á hendi, en landlæknir verið framkvæmdarstjóri og ráðunaut- ur ríkisstjórnarinnar um öll þau mál, er heilbrigði varða. (76)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.