Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Page 80

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Page 80
samkv. þeim byrjunarlaun 300 kr., en hækka um 10 kr. fyrir hverja 50 íbúa í umdæminu fram yfir 300. Auk þess fá ljósmæður aldursuppbót, 50 kr. eftir 5 ár og aðrar 50 kr. eftir 10 ár. Dýrtíðaruppbót fá þær sömu og starfsmenn ríkisins, frá sömu aðilum óg launin greiða, en það eru bæjarsjóðir í kaupstöð- um og ríkissjóður að % og sýslusjóður að % í sveit- um. — Ný Ijósmæðralög voru sett 1933 að tilhlutun landlæknis. Eru þar ýtarlegri ákvæði um skyldur og réttindi ljósmæðra en i hinum fyrri lögum, og taka þau til allra Ijósmæðra, en ekki aðeins til skip- aðra, eins og eldri lög. Ákvæði um laun og gjald- skrá voru tekin óbreytt upp í lögin úr lögunum frá 1930. — Eftirlaunarétt höfðu ljósmæður ekki, nema ef þær slösuðust við störf sín. En 1938 voru sett lög um lífeyrissjöð ljósmæðra og breytt nokkuð 1940. Eru þar ákvæði um framlög ríkissjóðs, iðgjöld ljós- mæðra, rétt þeirra til lífeyris o. fl. Um fræðslu Ijósmæðra voru þau fyrirmæli í lög- unum frá 1875, að þær, er ekki lærðu i fæðingar- stofnuninni í Kh., — en þær voru jafnan örfáar — skyldu njóta kennslu og taka próf hjá landlækni eða einhverjum héraðslæknanna í fjórum tilteknum hér- uðum. Þessu var breytt 1893 á þá leið, að einn af kennurum læknaskólans skyldi hafa á hendi hina innlendu Ijósmæðrakennslu. 1912 var stofnaður Yfir- setukvennaskóli íslands. Var landlæknir forstöðumað- ur og aðalkennari, og þrjár Ijósmæður i Rvík höfðu á hendi verklega tilsögn. Námstiminn var 6 mánuðir framan af, en lengdur i 9 mán. 1924. Eftir að lands- spítalinn komst á fót, var ljósmæðrakennslan flutt í fæðingadeildina þar. Á alþ. 1932 flutti landlæknir frv. til laga um ijósmæðra- og hjúkrunarkvennaskóla íslands, og varð það að lögum. Skyldi skólinn vera í sambandi við landsspítalann og i tveimur deildum, Ijósmæðradeild og hjúkrunarkvennadeild, nám bók- legt og verklegt í báðum. Aðalkennarar í ljósmæðra- (78)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.