Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Page 85

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Page 85
þvarr að miklum mun, eftir að blóðvatnslækning var tekin upp um aldamótin, og síðustu árin hefur verið tekin upp gegn henni varnarbólusetning, er að jafnaði veitir ónæmi a. m. k. nokkur ár. Önnur er taugaveikin; hefur varnarbólusetning þeirra, sem eru í smithættu, nokkuð verið tíðkuð á siðari árum, með góðum árangri, en ekki veitir hún jafnlangvinnt ó- næmi og barnaveikibólusetningin. Enn hefur verið reynd bólusetning gegn kíghósta og blóðvatn gegn mislingum. Áður var þess getið, að fyrsta tilraun til löggjaí'- ar varðandi sullaveikivarnir, var tilskipun frá 1869 um hundahald. Hún var numin úr gildi 1890, er sett voru Iög um hundaskatt, er enn gilda. Þar eru m. a. fyrirmæli um, að brenna skuli sullmengað slátur eða grafa djúpt í jörð og heimilað að setja reglu- gerðir um lækningu hunda af bandormum. Hafa slíkar reglugerðir verið settar í öllum sýslum og nokkrum kaupstöðum, en gagnið af þeim að vísu harla vafasamt, enda verið misjafnlega ræktar. Hitt orkar ekki tvímælis, að sullaveikin hefur stórum þorrið síðan 1874, og þvi meir, sem lengra hefur liðið. Mun þar nokkru valda fækkun hunda og fyrir- mæli laganna um meðferð sullmengaðs sláturs, sem mun betur framfylgt en áður, síðan sláturshús urðu algeng, en einkum mun það valda, að almenningi hefur æ betur skilizt, hver hætta getur stafað af hundunum, og þvi meiri varúð höfð í umgengni við þá, aukinn þrifnaður yfirleitt og bætt húsakynni. En lengi framan af var fólk vantrúað á, að sullaveiki- hætta stafaði af hundunum. Má vafalaust þakka þá breytingu, sem í þessu efni er orðin á almennings- álitinu, að ekki litlu leyti læknunum, er margir hafa gert sér far um að gera almenningi hættuna skilj- anlega; var dr. J. Jónassen þar fremstur i flokki; bæði undan og eftir að hann varð landlæknir var hann sí og æ að brýna varúð fyrir almenningi í (83)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.