Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Síða 87

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Síða 87
Sigurður Magnússon, Jónas Rafnar, fyrsti yfirlæknir á Vífils- fyrsti yfirlæknir i Krisl- stöðum. nesi. Sæmundur Bjarnhéðinsson, og starfaði þar meir en þriðjung aldar. Fáar eða engar heilbrigðisráðstafan- ir hafa borið jafnaugljósan árangur og stofnun holds- veikraspítalans. Þegar hann tók til starfa, voru nál. 240 holdsveikir menn í landinu, en voru ekki nema 22 í árslok 1940. Að vísu má gera ráð fyrir, að sýk- ingum hefði nokkuð fækkað hvort sem var, vegna bættra lífskjara, húsakynna og' hreinlætis, en mest mun þó einangrunin í spítalanum hafa dregið úr sýkingarhættunni og því átt drýgstan þátt í fækkun sjúklinganna. Þyngri hefur róðurinn orðið gegn berldaveikinni, en þó sjást þess nú merki, að þar hefur ekki heldur verið unnið fyrir gýg. Guðm. Magnússon læknakenn- ari mun hafa orðið fyrstur lækna til að vekja at- hygli almennings hér á landi á útbreiðslu berkla- veikinnar og háska þeim, sem af henni var húinn, i grein, er ha-nn ritaði um lungnatæringu á íslandi í Eimreiðina 1895 og í smágrein í Almanaki Þjóðvina- félagsins 1896 um sama efni, en ekkert var unnið að berklavörnum af opinberri hálfu fyrr en eftir alda- (85)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.